Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:32 Margir stórkostlegir körfuboltamenn hafa komið til Íslands frá Bandaríkjunum í gegnum árin. Stöð 2/Kaninn Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. Þættirnir segja sögu bandarískra körfuboltamanna sem leikið hafa hér á landi allt frá því að þeir fyrstu komu hingað til lands um miðbik áttunda áratugsins. Síðan þá hafa um 1000 Kanar, karlar og konur, leikið í styttri og lengri tíma með íslenskum félagsliðum. Stikluna má sjá hér að neðan. „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni,“ segir Danny Shouse, einn af viðmælendum í þáttunum, sem varð Íslandsmeistari með Njarðvík í byrjun níunda áratugarins. „Á þessum tíma voru útlendingar ekki oft til sýnis hér á götum á Íslandi,“ segir Einar Bollason en þættirnir endurspegla einmitt stórkostlegar breytingar á íslensku samfélagi, tíðaranda og stemmningu, allt frá ævintýralegum upphafsárum þegar karfan var enn að slíta barnsskónum hér á landi til dagsins í dag. Að þáttunum standa þeir Jóhann Alfreð Kristinsson, Andri Ólafsson og Hrafn Jónsson. Þeir heimsóttu nokkrar af goðsögnum efstu deildar, líkt og fyrrnefndan Shouse, Rondey Robinson og Frank Booker, sem settu mark sitt á íþróttina og samfélagið, og veltu upp spurningunni; hvernig er að fara úr því að spila fyrir þúsundir áhorfenda í háskólaboltanum vestanhafs í að halda áfram að elta drauminn á lítilli eyju í Norður-Atlantshafi? Körfubolti Kaninn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira
Þættirnir segja sögu bandarískra körfuboltamanna sem leikið hafa hér á landi allt frá því að þeir fyrstu komu hingað til lands um miðbik áttunda áratugsins. Síðan þá hafa um 1000 Kanar, karlar og konur, leikið í styttri og lengri tíma með íslenskum félagsliðum. Stikluna má sjá hér að neðan. „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni,“ segir Danny Shouse, einn af viðmælendum í þáttunum, sem varð Íslandsmeistari með Njarðvík í byrjun níunda áratugarins. „Á þessum tíma voru útlendingar ekki oft til sýnis hér á götum á Íslandi,“ segir Einar Bollason en þættirnir endurspegla einmitt stórkostlegar breytingar á íslensku samfélagi, tíðaranda og stemmningu, allt frá ævintýralegum upphafsárum þegar karfan var enn að slíta barnsskónum hér á landi til dagsins í dag. Að þáttunum standa þeir Jóhann Alfreð Kristinsson, Andri Ólafsson og Hrafn Jónsson. Þeir heimsóttu nokkrar af goðsögnum efstu deildar, líkt og fyrrnefndan Shouse, Rondey Robinson og Frank Booker, sem settu mark sitt á íþróttina og samfélagið, og veltu upp spurningunni; hvernig er að fara úr því að spila fyrir þúsundir áhorfenda í háskólaboltanum vestanhafs í að halda áfram að elta drauminn á lítilli eyju í Norður-Atlantshafi?
Körfubolti Kaninn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira