Við heyrum meðal annars í Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum sem gagnrýnir að ekki sé staðið betur að upplýsingagjöf fyrir þá sem vilja koma inn í bæinn.
Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu sem segir að unnið sé hörðum höndum að því að opna Stuðla að nýju eftir hinn hörmulega atburð sem þar varð um helgina þegar sautján ára gamall piltur lét lífið í eldsvoða.
Í íþróttunum verður Bakgarðshlaupið síðan í forgrunni en þar hlaupa menn enn, eftir tvo sólarhringa.