Staðfesta lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:09 Þau skipa efstu sæti listans. Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri. Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi
Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira