Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 20:01 Mig langar að þakka þér Inga Sæland fyrir þitt framlag, þinn mikla kraft og sterku réttlætiskennd að ná fram Jólabónus fyrir öryrkja og aldraða enn eitt árið. Og mér skilst að við fáum hann ekki seinna en 1. Desember ef heimildir mínar eru réttar og verður hann í kringum 70 þúsund. Mamma mín nefnilega ákvað ekki að fá versta krabbamein sem hægt er að fá. Pabbi minn ákvað ekki að detta 6 metra niður af húsþaki og næstum deyja. Það er í raun kraftaverk að hann sé á lífi. Og ég ákvað ekki að fá flogaveiki. Þó mamma sé farin af þessari jörð þá munu tveir jólabónusar hjálpa minni fjölskyldu að eiga gleðileg jól. Bjarni Ben segir að öryrkjar eigi að hafa einhvern hvata til að fara á vinnumarkað. Mér finnst ennþá ótrúlegt að þessi peninga maður hafi virkilega látið þetta út úr sér í fjölmiðlum. Það hefur engin stjórnmálamaður né stjórnmálakona gert eins mikið og þú Inga fyrir öryrkja og aldraða og ég held að ég fái leyfi frá öllum til að þakka þér innilega fyrir. Í gegnum tíðina höfum við Íslendingar nánast einungis fengið bara brotin loforð frá fólki sem vildi í raun bara komast á þing og hafa það gott fyrir sig og sína. Afsakið, en þannig sé ég þetta og finnst það augljóst. Að brjóta loforð einu sinni getur verið mistök en að gera það oft er val. Ég vona að Íslendingar haldi ekki áfram að gera það sama eins og það gerir alltaf. Það kýs röngu flokkana og kvartar síðan í fjögur ár. Ég vona að sem flestir Íslendingar noti rétt sinn og kjósi þegar kemur að því. Og ég vona að það kjósi Flokk Fólksins og það góða einbeitta fólk í honum sem hugsar um ÞIG og ÞÍNA en ekki bara sjálft sig. Kjósið Flokk Fólksins fyrir þá sem eru lamaðir, vantar útlimi á, eru með krabbamein, MS og aðra taugasjúkdóma. Kjósið Flokk Fólksins fyrir fólk með geðraskanir og kjósið líka fyrst og fremst Flokk Fólksins fyrir ykkur sjálf og framtíð Íslands. Kjósið hann fyrir börnin okkar jafnt sem aldraða. Þetta er eini flokkurinn sem mun berjast fyrir ykkur. Inga Sæland hefur sýnt það og sannað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ég bið ykkur allavega öll að staldra aðeins við og hugsa ykkur um í kjörklefanum áður en þið kjósið þegar kemur að því. Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Miðflokkurinn og allir þeir sem ég nefni ekki, valda bara vonbrigðum eins og alltaf. Þeir lofa og lofa og þetta er bara sami vítahringurinn í fjögur ár og allir kvarta út af sínu eigin vali á hvaða flokk það kaus. Hvernig væri að brjóta vítahringinn? Hvernig væri að gefa Flokki Fólksins tækifæri til að gera raunverulegar og góðar breytingar fyrir land og þjóð á mörgum sviðum? Við höfum engu að tapa heldur allt að vinna. Hvernig væri að breyta til og sjá hvað gerist? Allavega, Inga mín og samstarfsmenn og konur. Takk fyrir jólagjöfina og Gleðileg Jól þótt enn séu tveir mánuðir í þau. Þau verða allavega gleðileg hjá mér og mínum vegna ykkar. Vegna Flokk Fólksins. Þið fáið mitt atkvæði fyrir framtíð Íslands. https://flokkurfolksins.is/ Höfundur er eilífðarstúdent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flokkur fólksins Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Mig langar að þakka þér Inga Sæland fyrir þitt framlag, þinn mikla kraft og sterku réttlætiskennd að ná fram Jólabónus fyrir öryrkja og aldraða enn eitt árið. Og mér skilst að við fáum hann ekki seinna en 1. Desember ef heimildir mínar eru réttar og verður hann í kringum 70 þúsund. Mamma mín nefnilega ákvað ekki að fá versta krabbamein sem hægt er að fá. Pabbi minn ákvað ekki að detta 6 metra niður af húsþaki og næstum deyja. Það er í raun kraftaverk að hann sé á lífi. Og ég ákvað ekki að fá flogaveiki. Þó mamma sé farin af þessari jörð þá munu tveir jólabónusar hjálpa minni fjölskyldu að eiga gleðileg jól. Bjarni Ben segir að öryrkjar eigi að hafa einhvern hvata til að fara á vinnumarkað. Mér finnst ennþá ótrúlegt að þessi peninga maður hafi virkilega látið þetta út úr sér í fjölmiðlum. Það hefur engin stjórnmálamaður né stjórnmálakona gert eins mikið og þú Inga fyrir öryrkja og aldraða og ég held að ég fái leyfi frá öllum til að þakka þér innilega fyrir. Í gegnum tíðina höfum við Íslendingar nánast einungis fengið bara brotin loforð frá fólki sem vildi í raun bara komast á þing og hafa það gott fyrir sig og sína. Afsakið, en þannig sé ég þetta og finnst það augljóst. Að brjóta loforð einu sinni getur verið mistök en að gera það oft er val. Ég vona að Íslendingar haldi ekki áfram að gera það sama eins og það gerir alltaf. Það kýs röngu flokkana og kvartar síðan í fjögur ár. Ég vona að sem flestir Íslendingar noti rétt sinn og kjósi þegar kemur að því. Og ég vona að það kjósi Flokk Fólksins og það góða einbeitta fólk í honum sem hugsar um ÞIG og ÞÍNA en ekki bara sjálft sig. Kjósið Flokk Fólksins fyrir þá sem eru lamaðir, vantar útlimi á, eru með krabbamein, MS og aðra taugasjúkdóma. Kjósið Flokk Fólksins fyrir fólk með geðraskanir og kjósið líka fyrst og fremst Flokk Fólksins fyrir ykkur sjálf og framtíð Íslands. Kjósið hann fyrir börnin okkar jafnt sem aldraða. Þetta er eini flokkurinn sem mun berjast fyrir ykkur. Inga Sæland hefur sýnt það og sannað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ég bið ykkur allavega öll að staldra aðeins við og hugsa ykkur um í kjörklefanum áður en þið kjósið þegar kemur að því. Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Miðflokkurinn og allir þeir sem ég nefni ekki, valda bara vonbrigðum eins og alltaf. Þeir lofa og lofa og þetta er bara sami vítahringurinn í fjögur ár og allir kvarta út af sínu eigin vali á hvaða flokk það kaus. Hvernig væri að brjóta vítahringinn? Hvernig væri að gefa Flokki Fólksins tækifæri til að gera raunverulegar og góðar breytingar fyrir land og þjóð á mörgum sviðum? Við höfum engu að tapa heldur allt að vinna. Hvernig væri að breyta til og sjá hvað gerist? Allavega, Inga mín og samstarfsmenn og konur. Takk fyrir jólagjöfina og Gleðileg Jól þótt enn séu tveir mánuðir í þau. Þau verða allavega gleðileg hjá mér og mínum vegna ykkar. Vegna Flokk Fólksins. Þið fáið mitt atkvæði fyrir framtíð Íslands. https://flokkurfolksins.is/ Höfundur er eilífðarstúdent
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun