Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar 29. nóvember 2024 08:21 Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undanfarnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum. Ásthildur Lóa Þórsdóttir sem með þrautseigju sinni og elju hefur unnið stórsigur, Sigurður Helgi Pálmason í öðru er fullkomnlega verðugur fulltrúi Reykjanesbæjar, bæjar sem rær lífróður og þarf nauðsynlega að fá sína rödd inn á Alþingi. Ég er í þriðja sæti hjá Flokki fólksins, baráttusæti, en ef ég verð svo heppin að ná inn á þing þá mun ég fara þangað með hagsmuni heimabyggðar minnar Þorlákshafnar og Ölfus í forgrunni. Mín einlæga von er sú, að önnur kosning, sem skiptir mig ekki minna máli verði felld á kjördag. Heidelberg Materials er alþjóðarisi sem hefur sýnt sig í að vera hörmulegur granni annara samfélaga í formi stórra og mengandi grjótmulningsverksmiðja, vill nú planta einni slíkri niður, alveg við fallega heimabæinn minn, í göngufæri við búðina, og ennþá nær nýja leikskólanum okkar. Þorlákshafnarbúar hafa barist svo hart gegn þeim áformum að aðdáunarvert verður að teljast. Ég er afar stolt að tilheyra svo frábæru og réttsýnu samfélagi. Húrra fyrir öllum þeim sem hafa látið vel í sér heyra og allar góðar vættir gefi að við berum gæfu til að fella þetta á laugardaginn, landsins og afkomenda okkar vegna. XF státar af einvala og samtaka fólki sem öll vinna að því sama, ábyrgum stefnumálum Flokks FÓLKSINS og ávallt út frá hagsmunum þegna þessa lands og heimilanna. Berjast fyrir hópa sem minna mega sín fátæka, fátæka eldri borgara og öryrkja. Fyrir gjörbyltu heilbrigðiskerfi um land allt, efla heilsugæslur, úrræði fyrir geðsjúka, sem alltaf virðast lenda á veggjum í kerfinu, réttlæti fyrir Brcabera sem reka sig á kostnaðarsamar hindranir ofan í graf alvarlega stökkbreytingar í genum sem margfalda líkur á krabbameini. Fyrir helsjúka sem horfa framan í það að vera deyjandi, þurfa að reiða upp budduna aftur og aftur, ofan í það reiðarslag sem fylgir fyrirliggjandi ótímabærum dauða. minnka álag á starfsfólk og setja mannúðarsjónarmið í forgang. Kerfið á að vera hlýlegt og opið, ekki kalt og lokað þegar kemur að því að veikt fólk þarf að nýta sér það. Eflum á ný hnignandi landsbyggðina, stóraukum strandveiðar sem hleypa á ný lífi í sjávarþorp og hlúum að bændastéttinni. Raforkuverð til garðyrkjubænda stefnir nú í að verða hækkað um 20% um næstu áramót og sennilega annað eins ári seinna. Þessu verðum við að bregðast við. Bætum samgöngur, borum jarðgöng, byggjum brýr og komum hringveginum í sómasamlegt horf. Flokkur fólksins hefur þegar unnið fádæma þrekvirki, verandi í minnihluta, hugsið ykkur hverju væri hægt að koma í verk ef við kæmist til áhrifa. Það yrði hreinsað til og sópað, það er þegar komin titringur í suma valdsmenn vegna þess. Ég er ekki að sjá Ingu Sæland eða aðra innan flokksins, gefa eftir af óþörfu í einu eða neinu, svo að það er full ástæða fyrir embættis kerfið og aðra flokka að virða okkar markmið. Allt þetta og svo margt fleira viljum við fá umboð ykkar til að framkvæma , þetta er vel hægt, kakan er þegar til staðar, bæði stór og girnileg, það þarf einfaldlega að skipta henni jafnar framvegis. Ég vil þakka öllum þeim sem að ég hef hitt á þessari stuttu vegferð fyrir einlægt og hlýlegt viðmót, hlakka til að hitta ykkur sem eftir eru, þetta tímabil hefur verið mér einstaklega dýrmætur skóli frá fyrsta degi. Áfram Flokkur fólksins, flokkurinn þinn. Höfundur er á 3. sæti á lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk Skoðun Skoðun Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Sjá meira
Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undanfarnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum. Ásthildur Lóa Þórsdóttir sem með þrautseigju sinni og elju hefur unnið stórsigur, Sigurður Helgi Pálmason í öðru er fullkomnlega verðugur fulltrúi Reykjanesbæjar, bæjar sem rær lífróður og þarf nauðsynlega að fá sína rödd inn á Alþingi. Ég er í þriðja sæti hjá Flokki fólksins, baráttusæti, en ef ég verð svo heppin að ná inn á þing þá mun ég fara þangað með hagsmuni heimabyggðar minnar Þorlákshafnar og Ölfus í forgrunni. Mín einlæga von er sú, að önnur kosning, sem skiptir mig ekki minna máli verði felld á kjördag. Heidelberg Materials er alþjóðarisi sem hefur sýnt sig í að vera hörmulegur granni annara samfélaga í formi stórra og mengandi grjótmulningsverksmiðja, vill nú planta einni slíkri niður, alveg við fallega heimabæinn minn, í göngufæri við búðina, og ennþá nær nýja leikskólanum okkar. Þorlákshafnarbúar hafa barist svo hart gegn þeim áformum að aðdáunarvert verður að teljast. Ég er afar stolt að tilheyra svo frábæru og réttsýnu samfélagi. Húrra fyrir öllum þeim sem hafa látið vel í sér heyra og allar góðar vættir gefi að við berum gæfu til að fella þetta á laugardaginn, landsins og afkomenda okkar vegna. XF státar af einvala og samtaka fólki sem öll vinna að því sama, ábyrgum stefnumálum Flokks FÓLKSINS og ávallt út frá hagsmunum þegna þessa lands og heimilanna. Berjast fyrir hópa sem minna mega sín fátæka, fátæka eldri borgara og öryrkja. Fyrir gjörbyltu heilbrigðiskerfi um land allt, efla heilsugæslur, úrræði fyrir geðsjúka, sem alltaf virðast lenda á veggjum í kerfinu, réttlæti fyrir Brcabera sem reka sig á kostnaðarsamar hindranir ofan í graf alvarlega stökkbreytingar í genum sem margfalda líkur á krabbameini. Fyrir helsjúka sem horfa framan í það að vera deyjandi, þurfa að reiða upp budduna aftur og aftur, ofan í það reiðarslag sem fylgir fyrirliggjandi ótímabærum dauða. minnka álag á starfsfólk og setja mannúðarsjónarmið í forgang. Kerfið á að vera hlýlegt og opið, ekki kalt og lokað þegar kemur að því að veikt fólk þarf að nýta sér það. Eflum á ný hnignandi landsbyggðina, stóraukum strandveiðar sem hleypa á ný lífi í sjávarþorp og hlúum að bændastéttinni. Raforkuverð til garðyrkjubænda stefnir nú í að verða hækkað um 20% um næstu áramót og sennilega annað eins ári seinna. Þessu verðum við að bregðast við. Bætum samgöngur, borum jarðgöng, byggjum brýr og komum hringveginum í sómasamlegt horf. Flokkur fólksins hefur þegar unnið fádæma þrekvirki, verandi í minnihluta, hugsið ykkur hverju væri hægt að koma í verk ef við kæmist til áhrifa. Það yrði hreinsað til og sópað, það er þegar komin titringur í suma valdsmenn vegna þess. Ég er ekki að sjá Ingu Sæland eða aðra innan flokksins, gefa eftir af óþörfu í einu eða neinu, svo að það er full ástæða fyrir embættis kerfið og aðra flokka að virða okkar markmið. Allt þetta og svo margt fleira viljum við fá umboð ykkar til að framkvæma , þetta er vel hægt, kakan er þegar til staðar, bæði stór og girnileg, það þarf einfaldlega að skipta henni jafnar framvegis. Ég vil þakka öllum þeim sem að ég hef hitt á þessari stuttu vegferð fyrir einlægt og hlýlegt viðmót, hlakka til að hitta ykkur sem eftir eru, þetta tímabil hefur verið mér einstaklega dýrmætur skóli frá fyrsta degi. Áfram Flokkur fólksins, flokkurinn þinn. Höfundur er á 3. sæti á lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun