Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. nóvember 2024 13:57 Þetta var sjöunda og síðasta heimsókn forsetans fyrir formlega opnun dómkirkjunnarþ AP/Christophe Petit Tesson Frakklandsforseti heimsótti dómkirkjuna Notre Dame en viðgerðum á henni er að ljúka. Um fimm ár eru síðan kviknaði í kirkjunni en hún verður aftur opnuð almenningi í byrjun desember. Þann 15. apríl 2019 kviknaði í dómkirkjunni Notre Dame í París sem er eitt af helstu kennileitum höfuðborgarinnar. Franska þjóðin varð fyrir miklu áfalli þegar kviknaði í kirkjunni. Nú verður hún opnuð aftur þann 7. desember eftir fimm og hálft ár. Emmanuel Macron, forseti Frakklands fór í sína sjöundu og síðustu heimsókn í dómkirkjuna Notre Dame í dag fyrir opnunina. Brigitte Macron, eiginkona forsetans fylgdi honum ásamt Laurent Ulrich erkibiskup í París, Rachida Dati menningarráðherra, Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísarborgar og fleirum. Macron heimsótti dómkirkjuna ásamt konu sinni, menningarráðherra, erkibiskup og borgarstjóra Parísar.AP/Christophe Petit Tesson Í umfjöllun BBC kemur fram að Macron hélt ræðu fyrir starfsfólkið sem vann að enduruppbyggingunni. Þar hrósaði hann slökkviliðsmönnum sem slökktu eldinn og öllum þeim tóku þátt í viðgerð á kirkjunni. Þá þakkaði hann einnig þeim fjármögnuðu viðgerðina með peningagjöfum og sagði þau gjafmild. „Ég er virkilega þakklátur, Frakkland er virkilega þakklátt. Þið hafið skilað Notre Dame til baka á fimm árum, svo þakka ykkur fyrir,“ sagði Macron þegar hann ávarpaði starfsfólkið. Macron þakkaði þá sérstaklega Jean-Louis Georgelin, fyrrverandi hershöfðingja, sem sá um uppbygginguna þar til hann lést af slysförum árið 2023. Þó er ekki öllum viðgerðum lokið og verða vinnupallar áfram uppi í þrjú ár í viðbót. Upprunalega tók yfir tvö hundruð ár að byggja kirkjuna, frá árinu 1163 til 1345. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15. október 2019 21:00 Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15. apríl 2019 19:21 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Sjá meira
Þann 15. apríl 2019 kviknaði í dómkirkjunni Notre Dame í París sem er eitt af helstu kennileitum höfuðborgarinnar. Franska þjóðin varð fyrir miklu áfalli þegar kviknaði í kirkjunni. Nú verður hún opnuð aftur þann 7. desember eftir fimm og hálft ár. Emmanuel Macron, forseti Frakklands fór í sína sjöundu og síðustu heimsókn í dómkirkjuna Notre Dame í dag fyrir opnunina. Brigitte Macron, eiginkona forsetans fylgdi honum ásamt Laurent Ulrich erkibiskup í París, Rachida Dati menningarráðherra, Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísarborgar og fleirum. Macron heimsótti dómkirkjuna ásamt konu sinni, menningarráðherra, erkibiskup og borgarstjóra Parísar.AP/Christophe Petit Tesson Í umfjöllun BBC kemur fram að Macron hélt ræðu fyrir starfsfólkið sem vann að enduruppbyggingunni. Þar hrósaði hann slökkviliðsmönnum sem slökktu eldinn og öllum þeim tóku þátt í viðgerð á kirkjunni. Þá þakkaði hann einnig þeim fjármögnuðu viðgerðina með peningagjöfum og sagði þau gjafmild. „Ég er virkilega þakklátur, Frakkland er virkilega þakklátt. Þið hafið skilað Notre Dame til baka á fimm árum, svo þakka ykkur fyrir,“ sagði Macron þegar hann ávarpaði starfsfólkið. Macron þakkaði þá sérstaklega Jean-Louis Georgelin, fyrrverandi hershöfðingja, sem sá um uppbygginguna þar til hann lést af slysförum árið 2023. Þó er ekki öllum viðgerðum lokið og verða vinnupallar áfram uppi í þrjú ár í viðbót. Upprunalega tók yfir tvö hundruð ár að byggja kirkjuna, frá árinu 1163 til 1345.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15. október 2019 21:00 Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15. apríl 2019 19:21 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Sjá meira
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23
Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15. október 2019 21:00
Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15. apríl 2019 19:21