Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:00 Bjarni er bjartsýnn fyrir nóttinni. vísir/vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn tapar aðeins tveimur prósentum í Suðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum þaðan og heldur sínum fjórum mönnum inni á þingi. Samfylkingin stóreykur fylgið og nær sömuleiðis fjórum mönnum inn. Rúmlega sex prósent atkvæða detta niður dauð. Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira