Árni Indriðason er látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. desember 2024 08:56 Árni Indriðason starfaði um árabil við Menntaskólann í Reykjavík. Bridgesamband Íslands Árni Indriðason, menntaskólakennari og sagnfræðingur, er látinn, 74 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun þar sem segir að Árni hafi andast á Landspítalanum í Fossvogi síðastliðinn miðvikudag. Árni fæddist í Reykjavík 3. júní 1950, sonur Indriða Sigurðssonar stýrimanns og Erlu Árnadóttur bókavarðar. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1970 og lauk cand. mag. Prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1977. Eftir útskrift úr háskóla byrjaði Árni að kenna sögu við Menntaskólann í Reykjavík þar sem hann kenndi sérstaklega sögu Forngrikkja og Rómaveldis. Hann starfaði við MR allan sinn starfsferil og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Árni lagði kapp á handbolta á sínum yngri árum og spilaði meðal annars með liði Víkinga undir stjórn Bogdan Kowalczyk, sem var fyrir nokkru útnefnt besta handboltalið Íslandssögunnar. Síðar átti hann eftir að þjálfa handbolta samhliða kennslu. Á ferli sínum lék hann sextíu með handboltalandsliðinu og var um tíma fyrirliði liðsins. Eftirlifandi eiginkona Árna er Kristín Klara Einarsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri. Hann lætur eftir sig fjögur börn – Hjalta, Einar Baldvin, Erlu Kristínu og Hildi – og átta barnabörn. Útförin fer fram frá Neskirkju 16. desember. Andlát Víkingur Reykjavík Handbolti Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun þar sem segir að Árni hafi andast á Landspítalanum í Fossvogi síðastliðinn miðvikudag. Árni fæddist í Reykjavík 3. júní 1950, sonur Indriða Sigurðssonar stýrimanns og Erlu Árnadóttur bókavarðar. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1970 og lauk cand. mag. Prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1977. Eftir útskrift úr háskóla byrjaði Árni að kenna sögu við Menntaskólann í Reykjavík þar sem hann kenndi sérstaklega sögu Forngrikkja og Rómaveldis. Hann starfaði við MR allan sinn starfsferil og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Árni lagði kapp á handbolta á sínum yngri árum og spilaði meðal annars með liði Víkinga undir stjórn Bogdan Kowalczyk, sem var fyrir nokkru útnefnt besta handboltalið Íslandssögunnar. Síðar átti hann eftir að þjálfa handbolta samhliða kennslu. Á ferli sínum lék hann sextíu með handboltalandsliðinu og var um tíma fyrirliði liðsins. Eftirlifandi eiginkona Árna er Kristín Klara Einarsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri. Hann lætur eftir sig fjögur börn – Hjalta, Einar Baldvin, Erlu Kristínu og Hildi – og átta barnabörn. Útförin fer fram frá Neskirkju 16. desember.
Andlát Víkingur Reykjavík Handbolti Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira