Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 19:46 Albert Guðmundsson fagnar marki sínu fyrir Fiorentina í kvöld. Getty/Image Photo Agency Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Ítalska liðið ekki í miklum vandræðum með austurríska liðið LASK í Sambandsdeildinni í kvöld. Fiorentina vann leikinn 7-0 eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu fjörutíu mínútum leiksins. Albert kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en þá var staðan orðin 4-0. Albert var búinn að leggja upp mark fyrir Rolando Mandragora aðeins átta mínútum síðar. Albert skoraði síðan sjöunda markið úr vítaspyrnu. Frábær innkoma hjá landsliðsmanninum en mótstaðan var ekki mikil fyrir Ítalana í kvöld. Riccardo Sottil, Jonathan Ikoné og Amir Richardson komu Fiorentina í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum en fjórða markið skoraði Sottil á 58. mínútu. Sottil var með tvö mörk og eina stoðsendingu í leiknum. Sjötta markið var sjálfsmark á 82. mínútu en Albert skoraði úr vítinu á 85. mínútu. Fiorentina er í öðru sæti með tólf stig, þremur stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið er því komið langleiðina með að tryggja sig áfram. Sambandsdeild Evrópu Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira
Ítalska liðið ekki í miklum vandræðum með austurríska liðið LASK í Sambandsdeildinni í kvöld. Fiorentina vann leikinn 7-0 eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu fjörutíu mínútum leiksins. Albert kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en þá var staðan orðin 4-0. Albert var búinn að leggja upp mark fyrir Rolando Mandragora aðeins átta mínútum síðar. Albert skoraði síðan sjöunda markið úr vítaspyrnu. Frábær innkoma hjá landsliðsmanninum en mótstaðan var ekki mikil fyrir Ítalana í kvöld. Riccardo Sottil, Jonathan Ikoné og Amir Richardson komu Fiorentina í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum en fjórða markið skoraði Sottil á 58. mínútu. Sottil var með tvö mörk og eina stoðsendingu í leiknum. Sjötta markið var sjálfsmark á 82. mínútu en Albert skoraði úr vítinu á 85. mínútu. Fiorentina er í öðru sæti með tólf stig, þremur stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið er því komið langleiðina með að tryggja sig áfram.
Sambandsdeild Evrópu Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira