Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 17. desember 2024 20:47 Vöruhúsið við Álfabakka 2 hefur verið mikið til umræðu upp á síðkastið. Ljósmynd „Arkitektar eru sérmenntaðir í að hanna út frá þörfum manneskjunnar á fagurfræðilegum grundvelli, en það er mikill misskilingur að halda að þeir einir komi að mótun borgarumhverfisins. Það gera einnig byggingarfræðingar, byggingatæknifræðingar, verkfræðingar, landslagsarkitektar og fleiri.“ Þetta segir í yfirlýsingu frá Arkitektafélagi Íslands í ljósi mikillar umræðu um stærðarinnar vöruhús við Álfabakka 2 sem spratt upp við hlið fjölbýlishúss í Breiðholti. Vöruhúsið er um ellefu þúsund fermetrar og skyggir á útsýni íbúa. Arkitektafélagið ítrekar að vöruhúsið hafi ekki verið hannað af arkitekt. Krefst næmni og skilnings að hanna inn í umhverfi Að sögn félagsins má draga þann lærdóm af málinu að það er ekki sama hvernig heimildir í deiliskipulagi eru nýttar. „Þótt eitthvað megi gera samkvæmt deiliskipulagi þýðir það ekki að það eigi að gera það. Að hanna inn í umhverfi krefst næmni og skilnings á því hvernig byggja á borg, næmni og skilnings sem arkitektar hafa fengið menntun og þjálfun til að gera.“ Að þeirra mati sé það hlutverk allra aðila sem koma að hönnun borgarumhverfisins að setja íbúa í forgang. Mikilvægt sé að hugsa verkefnin út frá þörfum þeirra og samfélagsins í heild sinni. „Þannig græðum við öll“ Vöruhúsið sé dæmi um augljóst mikilvægi þess að vera með skilyrði um hvernig sé staðið að þessu í skipulags- og byggingarreglugerð. „Að í reglugerðum sé fjallað sérstaklega um gæða arkitektúr, birtuskilyrði í íbúðum, sólarstundir á dvalarsvæðum og rými milli húsa í blandaðri byggð svo fátt eitt sé nefnt.“ Félagið ítrekar þá að löggjafinn, borgin og sveitarfélög ásamt skipulags- og byggingaryfirvöldum beri ábyrgð á því að móta rammana sem borgarumhverfið er hannað eftir. „Hönnuðir bera ábyrgð á að hanna borgarumhverfi til framtíðar með gæði og velferð að leiðarljósi fyrir bæði íbúa og samfélag. Þannig græðum við öll.“ Vöruskemma við Álfabakka Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Nágrannadeilur Arkitektúr Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Þetta segir í yfirlýsingu frá Arkitektafélagi Íslands í ljósi mikillar umræðu um stærðarinnar vöruhús við Álfabakka 2 sem spratt upp við hlið fjölbýlishúss í Breiðholti. Vöruhúsið er um ellefu þúsund fermetrar og skyggir á útsýni íbúa. Arkitektafélagið ítrekar að vöruhúsið hafi ekki verið hannað af arkitekt. Krefst næmni og skilnings að hanna inn í umhverfi Að sögn félagsins má draga þann lærdóm af málinu að það er ekki sama hvernig heimildir í deiliskipulagi eru nýttar. „Þótt eitthvað megi gera samkvæmt deiliskipulagi þýðir það ekki að það eigi að gera það. Að hanna inn í umhverfi krefst næmni og skilnings á því hvernig byggja á borg, næmni og skilnings sem arkitektar hafa fengið menntun og þjálfun til að gera.“ Að þeirra mati sé það hlutverk allra aðila sem koma að hönnun borgarumhverfisins að setja íbúa í forgang. Mikilvægt sé að hugsa verkefnin út frá þörfum þeirra og samfélagsins í heild sinni. „Þannig græðum við öll“ Vöruhúsið sé dæmi um augljóst mikilvægi þess að vera með skilyrði um hvernig sé staðið að þessu í skipulags- og byggingarreglugerð. „Að í reglugerðum sé fjallað sérstaklega um gæða arkitektúr, birtuskilyrði í íbúðum, sólarstundir á dvalarsvæðum og rými milli húsa í blandaðri byggð svo fátt eitt sé nefnt.“ Félagið ítrekar þá að löggjafinn, borgin og sveitarfélög ásamt skipulags- og byggingaryfirvöldum beri ábyrgð á því að móta rammana sem borgarumhverfið er hannað eftir. „Hönnuðir bera ábyrgð á að hanna borgarumhverfi til framtíðar með gæði og velferð að leiðarljósi fyrir bæði íbúa og samfélag. Þannig græðum við öll.“
Vöruskemma við Álfabakka Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Nágrannadeilur Arkitektúr Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira