Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 23:32 Joe Mazzulla og dómarar deildarinnar eiga í stormasömu sambandi á köflum vísir/Getty Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024 NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31