Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 22:14 Veðurofsi úti á hafi hefur sett svip sinn á siglingakeppnina. Steve Christo - Corbis/Corbis via Getty Images Tvöfaldur harmleikur hefur slegið skútusiglingakeppni sem fer frá Sydney til Hobart í Ástralíu, tveir keppendur létu lífið með sama hætti í aðskildum atvikum. Fjöldi keppenda hafði fyrir dregið sig úr keppni vegna veðurs. Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024 Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024
Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira