Á vef Vegagerðarinnar segir að hálka og éljagangur sé á veginum eins og á flestum vegum.
Fram kemur að það muni lægja markvert vestan- og norðvestantil þegar líður á daginn og draga úr skafrenningi.
Suðvestanlands verður þó áfram éljagangur og blint á köflum til kvölds, meðal annars á Hellisheiðinni.