Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Lovísa Arnardóttir skrifar 30. desember 2024 09:08 Eldurinn kviknaði í gömlu frystihúsi við bryggjuna um miðnætti i nótt. Vísir/Egill Eldur í gömlu fiskvinnsluhúsi í Vogum á Vatnsleysuströnd kviknaði út frá flugeldum. Rúnar Eyberg Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir eldinn hafa virst meiri en hann var þegar slökkvilið kom á vettvang um miðnætti í nótt. Slökkvistarf tók um klukkutíma. „Eldurinn aðeins farinn að koma upp úr þakinu og leit út fyrir að meira en það reyndist vera. Þetta voru ungir drengir að leika sér með flugelda og það kviknaði í hjá þeim þarna,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. „Þetta gekk vel en hefði getað farið verr,“ segi Rúnar. Drengirnir hafi allir komist út úr húsinu og enginn inni þegar slökkvilið kom á vettvang. Hann segir húsið gamalt og í eigu sveitarfélagsins. Húsið er staðsett við höfnina og er ekki í notkun. Hann segir eldinn hafa komið upp í suðausturenda hússins. Það hafi kviknað í við útvegg og eldurinn náð að læsa sig í loftklæðningu og upp í þak. „Það var aðeins farið að brenna þar. Við vorum þarna í rétt rúman klukkutíma. Gengum úr skugga um að það væri slökkt í öllum glæðum og að það myndi ekkert vera eftir.“ Slökkvistarf tók um klukkutíma.Vísir/Vilhelm Hann ítrekar að fólk fari varlega með flugelda og noti almenna skynsemi. Hann segir talsverðan eril hafa verið hjá sjúkraflutningum í nótt. Þá hafi slökkvilið farið í útkall í morgun vegna bruna í rafmagnsskáp. Vogar Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira
„Eldurinn aðeins farinn að koma upp úr þakinu og leit út fyrir að meira en það reyndist vera. Þetta voru ungir drengir að leika sér með flugelda og það kviknaði í hjá þeim þarna,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. „Þetta gekk vel en hefði getað farið verr,“ segi Rúnar. Drengirnir hafi allir komist út úr húsinu og enginn inni þegar slökkvilið kom á vettvang. Hann segir húsið gamalt og í eigu sveitarfélagsins. Húsið er staðsett við höfnina og er ekki í notkun. Hann segir eldinn hafa komið upp í suðausturenda hússins. Það hafi kviknað í við útvegg og eldurinn náð að læsa sig í loftklæðningu og upp í þak. „Það var aðeins farið að brenna þar. Við vorum þarna í rétt rúman klukkutíma. Gengum úr skugga um að það væri slökkt í öllum glæðum og að það myndi ekkert vera eftir.“ Slökkvistarf tók um klukkutíma.Vísir/Vilhelm Hann ítrekar að fólk fari varlega með flugelda og noti almenna skynsemi. Hann segir talsverðan eril hafa verið hjá sjúkraflutningum í nótt. Þá hafi slökkvilið farið í útkall í morgun vegna bruna í rafmagnsskáp.
Vogar Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira