Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 17:17 Damir Muminovic fagnar með stuðningsmönnum Breiðabliks eftir að Íslandsmeistaratitillinn var tryggður. VÍSIR/VILHELM Damir Muminovic fer vel af stað með sínu nýja félagi DPMM, Duli Pengiran Muda Mahkota, í Brúnei. Miðvörðurinn skoraði eftir aðeins sex mínútna leik í sínum fyrsta leik. Damir var einn af lykilmönnum Breiðabliks þegar liðið varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í haust. Hann ákvað í kjölfarið að fara á vit ævintýranna og semja við DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Deildin hefur verið í vetrarfríi undanfarnar vikur en félögin eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir seinni hluta deildarinnar.DPMM, sem er í 6. sæti deildarinnar áður en síðari hluti tímabilsins hefst, mætti liðinu Kuching City frá Malasíu á laugardaginn var og skoraði Damir mark sinna manna í 1-1 jafntefli. 🔴🟡 Brunei DPMM has began their preparations for the resumption of the SPL. New signing Damir Muminovic 𝒏𝒆𝒕𝒔 𝒉𝒊𝒔 𝒇𝒊𝒓𝒔𝒕 𝒈𝒐𝒂𝒍 for the Wasps. ⚽️Friendly match against Kuching FC ends in a draw. ✨ pic.twitter.com/6o46cOpn1y— All SG Football (@AllSGFootball) January 5, 2025 Vika er í að deildin fari af stað á nýjan leik en DPMM mætir toppliði Lion City Sailors í fyrsta leik. Það verður áhugavert að sjá hvort miðvörðurinn knái verði áfram á markaskónum en á Íslandi skoraði hann 14 mörk í 267 leikjum í efstu deild. Fótbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Damir var einn af lykilmönnum Breiðabliks þegar liðið varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í haust. Hann ákvað í kjölfarið að fara á vit ævintýranna og semja við DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Deildin hefur verið í vetrarfríi undanfarnar vikur en félögin eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir seinni hluta deildarinnar.DPMM, sem er í 6. sæti deildarinnar áður en síðari hluti tímabilsins hefst, mætti liðinu Kuching City frá Malasíu á laugardaginn var og skoraði Damir mark sinna manna í 1-1 jafntefli. 🔴🟡 Brunei DPMM has began their preparations for the resumption of the SPL. New signing Damir Muminovic 𝒏𝒆𝒕𝒔 𝒉𝒊𝒔 𝒇𝒊𝒓𝒔𝒕 𝒈𝒐𝒂𝒍 for the Wasps. ⚽️Friendly match against Kuching FC ends in a draw. ✨ pic.twitter.com/6o46cOpn1y— All SG Football (@AllSGFootball) January 5, 2025 Vika er í að deildin fari af stað á nýjan leik en DPMM mætir toppliði Lion City Sailors í fyrsta leik. Það verður áhugavert að sjá hvort miðvörðurinn knái verði áfram á markaskónum en á Íslandi skoraði hann 14 mörk í 267 leikjum í efstu deild.
Fótbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira