Valur semur við norskan miðvörð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 21:02 Markus Lund Nakkim er 28 ára gamall og lék lengi í efstu deild í Noregi. Valur Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Valur hefur samið við norska miðvörðinn Markus Lund Nakkim. Markus er fæddur árið 1996 og á yfir 100 leiki í efstu deild í Noregi. Síðast lék hann í Bandaríkjunum. Markus skrifaði undir nýja samninginn sem er til tveggja ára á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. „Mig langaði að koma í félag með mikinn metnað sem ætlar sér að berjast um titla og ná langt í Evrópu og samtöl mín við Tufa og Arnór hafa sannfært mig um að Valur sé slíkur klúbbur,“ sagði Markus Nakkim við miðla Vals. Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val segir félagið horfa í nokkra þætti þegar verið er að sækja erlenda leikmenn. Eitt af því sé hvernig karakter viðkomandi sé og eftir samtöl við Markus og aðila sem þekkja til er ljóst að þarna er frábær leiðtogi á ferð. „Markus hefur verið fyrirliði í liðum sem hann hefur leikið með og þetta er alvöru karakter sem passar vel inn í það sem við erum að gera. Hópurinn er sífellt að þéttast hjá okkur og bæði Markus og Tómas Bent sem við fengum á dögunum eru mikilvæg púsl fyrir komandi átök,“ sagði Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Besta deild karla Valur Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Valur hefur samið við norska miðvörðinn Markus Lund Nakkim. Markus er fæddur árið 1996 og á yfir 100 leiki í efstu deild í Noregi. Síðast lék hann í Bandaríkjunum. Markus skrifaði undir nýja samninginn sem er til tveggja ára á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. „Mig langaði að koma í félag með mikinn metnað sem ætlar sér að berjast um titla og ná langt í Evrópu og samtöl mín við Tufa og Arnór hafa sannfært mig um að Valur sé slíkur klúbbur,“ sagði Markus Nakkim við miðla Vals. Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val segir félagið horfa í nokkra þætti þegar verið er að sækja erlenda leikmenn. Eitt af því sé hvernig karakter viðkomandi sé og eftir samtöl við Markus og aðila sem þekkja til er ljóst að þarna er frábær leiðtogi á ferð. „Markus hefur verið fyrirliði í liðum sem hann hefur leikið með og þetta er alvöru karakter sem passar vel inn í það sem við erum að gera. Hópurinn er sífellt að þéttast hjá okkur og bæði Markus og Tómas Bent sem við fengum á dögunum eru mikilvæg púsl fyrir komandi átök,“ sagði Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Besta deild karla Valur Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira