Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2025 11:32 Teitur Örlygsson vildi vita hvaða félags Pavel Ermolinskij bæri mestar taugar til. stöð 2 sport Teitur Örlygsson nýtti tækifærið í Bónus Körfuboltakvöldi og spurði Pavel Ermolinskij hvaða íslenska félag, sem hann spilaði með eða þjálfaði, honum þætti vænst um. Pavel lék sína fyrstu leiki barnungur með Skallagrími en eftir nokkur ár í atvinnumennsku sneri hann aftur til Íslands 2010 og gekk í raðir KR. Hann varð sjö sinnum Íslandsmeistari með liðinu áður en hann fór í Val þar sem hann lauk leikmannaferlinum á að verða meistari 2022. Pavel gerði svo Tindastól að Íslandsmeisturum sem þjálfari 2023. Teiti lék forvitni á að vita hvaða félag Pavel bæri mestar taugar til og varpaði spurningunni til hans í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Skallagrímur er alltaf efst. Þetta er æskan mín, ástæðan fyrir því að ég er hérna, sit hérna með ykkur er körfuknattleiksdeild Skallagríms sem ákveður að koma með fjölskylduna mína til landsins. Það mun aldrei breytast. Vonandi get ég einhvern tímann endurgoldið þeim það,“ sagði Pavel. Hann segist hafa fjarlægt KR of mikið þrátt fyrir að hafa átt afar góðu gengi að fagna með liðinu og unnið sjö Íslandsmeistaratitla með því. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Hvaða félag þykir Pavel vænst um? Pavel er afar hreykinn af Valstímanum og á góðar minningar frá honum. „Ég er stoltastur af Valskaflanum. Hann er mesta afrekið fyrir mér. Ég á ekkert KR einhvern veginn en Valur frá byrjun til enda, ég er stoltastur af því,“ sagði Pavel. Íslandsmeistaratitilinn sem hann vann með Tindastóli fyrir tveimur árum vekur svo upp góðar minningar. „Tindastóll var einstakasta upplifun á mínum körfuboltaferli. Þetta var einstakasti titilinn og úti á landi Pavel fékk það sem hann vildi. Það er erfitt að útskýra hvernig er að vera hluti af Tindastólsliði í lokaúrslitum á Sauðárkróki.“ Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Skallagrímur KR Valur Tindastóll Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Pavel lék sína fyrstu leiki barnungur með Skallagrími en eftir nokkur ár í atvinnumennsku sneri hann aftur til Íslands 2010 og gekk í raðir KR. Hann varð sjö sinnum Íslandsmeistari með liðinu áður en hann fór í Val þar sem hann lauk leikmannaferlinum á að verða meistari 2022. Pavel gerði svo Tindastól að Íslandsmeisturum sem þjálfari 2023. Teiti lék forvitni á að vita hvaða félag Pavel bæri mestar taugar til og varpaði spurningunni til hans í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Skallagrímur er alltaf efst. Þetta er æskan mín, ástæðan fyrir því að ég er hérna, sit hérna með ykkur er körfuknattleiksdeild Skallagríms sem ákveður að koma með fjölskylduna mína til landsins. Það mun aldrei breytast. Vonandi get ég einhvern tímann endurgoldið þeim það,“ sagði Pavel. Hann segist hafa fjarlægt KR of mikið þrátt fyrir að hafa átt afar góðu gengi að fagna með liðinu og unnið sjö Íslandsmeistaratitla með því. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Hvaða félag þykir Pavel vænst um? Pavel er afar hreykinn af Valstímanum og á góðar minningar frá honum. „Ég er stoltastur af Valskaflanum. Hann er mesta afrekið fyrir mér. Ég á ekkert KR einhvern veginn en Valur frá byrjun til enda, ég er stoltastur af því,“ sagði Pavel. Íslandsmeistaratitilinn sem hann vann með Tindastóli fyrir tveimur árum vekur svo upp góðar minningar. „Tindastóll var einstakasta upplifun á mínum körfuboltaferli. Þetta var einstakasti titilinn og úti á landi Pavel fékk það sem hann vildi. Það er erfitt að útskýra hvernig er að vera hluti af Tindastólsliði í lokaúrslitum á Sauðárkróki.“ Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Skallagrímur KR Valur Tindastóll Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli