Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2025 11:25 Panathinaikos varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Víkingi á fimmtudaginn og leikmenn liðsins voru í kjölfarið sektaðir af eiganda félagsins. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Eigandi Panathinaikos er allt annað en sáttur eftir tap þessa gríska stórveldis gegn Víkingi, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í Helsinki á fimmtudaginn. Nú hefur hann sektað eigin leikmenn. Þetta fullyrða grískir fjölmiðlar á borð við Gazzetta og Sportal sem segja að eigandinn, auðkýfingurinn Giannis Alafouzos, hafi ákveðið að sekta leikmannahópinn sinn um 400.000 evrur, eða jafnvirði um 60 milljóna króna. Rökin fyrir sektinni virðast í besta falli vafasöm en samkvæmt grísku miðlunum vill Alafouzos með þessu refsa leikmönnum fyrir að hafa núna tapað þremur leikjum í röð. Byrjunarlið Panathinaikos í leiknum sem tapaðist 2-1 gegn Víkingum á fimmtudag.EPA-EFE/KIMMO BRANDT Panathinaikos tapaði nefnilega bikarleik gegn erkifjendum sínum í Olympiacos 5. febrúar, 1-0, því næst deildarleik gegn Aris, 2-0, og loks fyrri leik sínum við Víkinga í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar, 2-1. Sverrir Ingi Ingason er einn af þeim sem spilað hafa þessa þrjá leiki og hann verður væntanlega á sínum stað í vörn Panathinaikos í dag þegar liðið mætir Volos, liði Hjartar Hermannssonar, og freistar þess að rétta af gengi sitt. Panathinaikos og Víkingur mætast svo í seinni leik sínum á fimmtudaginn, í Aþenu, og þangað eru Víkingar mættir eftir að hafa ferðast beint frá Helsinki til grísku höfuðborgarinnar eftir sigurinn frækna á fimmtudaginn. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Víkings Reykjavíkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum íslensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Panathinaikos af velli, 2-1 í Sambandsdeildinni. Arnar segir arftaka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik. 15. febrúar 2025 09:32 Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. 14. febrúar 2025 11:54 „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 2-1 tapi gegn Víkingi í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili Sambansdeildarinnar. Sverrir segir liðið þurfa að gera betur á öllum sviðum leiksins ef það ætlar ekki að detta úr leik í næstu viku. 13. febrúar 2025 20:59 „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Davíð Örn Atlason skoraði fyrra mark Víkinga í kvöld í frábærum 2-1 sigri á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Helsinki í Finnlandi en var heimaaleikur Víkinga. 13. febrúar 2025 20:39 Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Víkingur vann gríðarsterkan 2-1 sigur gegn Panathinaikos í fyrri umspilsleik liðanna. Davíð Örn skoraði sitt fyrsta Evrópumark og varamaðurinn Matthías Vilhjálmsson bætti svo við fyrir Víkinga. Gestirnir minnkuðu muninn af vítapunktinum undir blálokin. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Panathinaikos í Grikklandi eftir viku, sigurvegari einvígisins heldur áfram í sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 13. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
Þetta fullyrða grískir fjölmiðlar á borð við Gazzetta og Sportal sem segja að eigandinn, auðkýfingurinn Giannis Alafouzos, hafi ákveðið að sekta leikmannahópinn sinn um 400.000 evrur, eða jafnvirði um 60 milljóna króna. Rökin fyrir sektinni virðast í besta falli vafasöm en samkvæmt grísku miðlunum vill Alafouzos með þessu refsa leikmönnum fyrir að hafa núna tapað þremur leikjum í röð. Byrjunarlið Panathinaikos í leiknum sem tapaðist 2-1 gegn Víkingum á fimmtudag.EPA-EFE/KIMMO BRANDT Panathinaikos tapaði nefnilega bikarleik gegn erkifjendum sínum í Olympiacos 5. febrúar, 1-0, því næst deildarleik gegn Aris, 2-0, og loks fyrri leik sínum við Víkinga í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar, 2-1. Sverrir Ingi Ingason er einn af þeim sem spilað hafa þessa þrjá leiki og hann verður væntanlega á sínum stað í vörn Panathinaikos í dag þegar liðið mætir Volos, liði Hjartar Hermannssonar, og freistar þess að rétta af gengi sitt. Panathinaikos og Víkingur mætast svo í seinni leik sínum á fimmtudaginn, í Aþenu, og þangað eru Víkingar mættir eftir að hafa ferðast beint frá Helsinki til grísku höfuðborgarinnar eftir sigurinn frækna á fimmtudaginn.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Víkings Reykjavíkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum íslensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Panathinaikos af velli, 2-1 í Sambandsdeildinni. Arnar segir arftaka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik. 15. febrúar 2025 09:32 Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. 14. febrúar 2025 11:54 „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 2-1 tapi gegn Víkingi í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili Sambansdeildarinnar. Sverrir segir liðið þurfa að gera betur á öllum sviðum leiksins ef það ætlar ekki að detta úr leik í næstu viku. 13. febrúar 2025 20:59 „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Davíð Örn Atlason skoraði fyrra mark Víkinga í kvöld í frábærum 2-1 sigri á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Helsinki í Finnlandi en var heimaaleikur Víkinga. 13. febrúar 2025 20:39 Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Víkingur vann gríðarsterkan 2-1 sigur gegn Panathinaikos í fyrri umspilsleik liðanna. Davíð Örn skoraði sitt fyrsta Evrópumark og varamaðurinn Matthías Vilhjálmsson bætti svo við fyrir Víkinga. Gestirnir minnkuðu muninn af vítapunktinum undir blálokin. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Panathinaikos í Grikklandi eftir viku, sigurvegari einvígisins heldur áfram í sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 13. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Víkings Reykjavíkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum íslensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Panathinaikos af velli, 2-1 í Sambandsdeildinni. Arnar segir arftaka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik. 15. febrúar 2025 09:32
Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. 14. febrúar 2025 11:54
„Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 2-1 tapi gegn Víkingi í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili Sambansdeildarinnar. Sverrir segir liðið þurfa að gera betur á öllum sviðum leiksins ef það ætlar ekki að detta úr leik í næstu viku. 13. febrúar 2025 20:59
„Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Davíð Örn Atlason skoraði fyrra mark Víkinga í kvöld í frábærum 2-1 sigri á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Helsinki í Finnlandi en var heimaaleikur Víkinga. 13. febrúar 2025 20:39
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Víkingur vann gríðarsterkan 2-1 sigur gegn Panathinaikos í fyrri umspilsleik liðanna. Davíð Örn skoraði sitt fyrsta Evrópumark og varamaðurinn Matthías Vilhjálmsson bætti svo við fyrir Víkinga. Gestirnir minnkuðu muninn af vítapunktinum undir blálokin. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Panathinaikos í Grikklandi eftir viku, sigurvegari einvígisins heldur áfram í sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 13. febrúar 2025 20:00