Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 13:23 Cole Palmer og félagar í Chelsea eru á leiðinni til Danmerkur í næstu umferð. Getty/ Julian Finney Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira