Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 13:23 Cole Palmer og félagar í Chelsea eru á leiðinni til Danmerkur í næstu umferð. Getty/ Julian Finney Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira