Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. mars 2025 10:34 Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun. Ólafur William Hand Grjót skaust marga metra upp á land og malbik flettist af göngustíg í Skerjafirði í vonskuveðrinu í nótt. Íbúi til tólf ára segist ekki hafa séð annað eins. „Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
„Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand
Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent