Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 16:36 Einar Árni Jóhannsson er þjálfari Njarðvíkur og núna íþróttastjóri félagsins. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Einar Árni Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, hefur aukið við sig hjá félaginu og verið ráðinn íþróttastjóri þess. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga þar sem segir að Einar Árni verði í hlutastarfi til að byrja með, samhliða kennslu í Njarðvíkurskóla, en færast yfir í fullt starf þegar skólaárinu lýkur í sumar. Einar Árni hóf þjálfaraferil sinn árið 1993 og er nú með Njarðvíkurkonur í 2. sæti Bónus-deildarinnar, eftir sjö sigra í röð, og í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann hefur einnig þjálfað hjá Hetti, Þór Þorlákshöfn og Breiðabliki auk þess að gegna stöðu yfirþjálfara yngri landsliða hjá KKÍ. Í tilkynningu Njarðvíkinga segir að Einar leggi ríka áherslu á mikilvægi stefnumótunar félagsins í heild og sé tilbúinn að leiða þá vinnu í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins og stjórnir deilda. Einar komi inn með mikilvæga reynslu og ástríðu fyrir því að byggja upp sterka liðsheild og menningu innan Ungmennafélagsins Njarðvíkur. „Ég tel að reynsla mín í stjórnun, bæði í þjálfun og kennslu, muni koma sér vel í þessu starfi. Ég er spenntur fyrir því að takast á við þetta krefjandi verkefni og hjálpa UMFN að ná nýjum hæðum,“ segir Einar. „Við erum afar spennt fyrir því að fá Einar inn í þetta hlutverk. Hans reynsla og þekking á íþróttastarfinu er ómetanleg fyrir félagið. Hann hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann getur byggt upp öfluga liðsheild og við hlökkum mikið til samstarfsins,“ segir Hámundur Örn Helgason, framkvæmdastjóri UMFN. UMF Njarðvík Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga þar sem segir að Einar Árni verði í hlutastarfi til að byrja með, samhliða kennslu í Njarðvíkurskóla, en færast yfir í fullt starf þegar skólaárinu lýkur í sumar. Einar Árni hóf þjálfaraferil sinn árið 1993 og er nú með Njarðvíkurkonur í 2. sæti Bónus-deildarinnar, eftir sjö sigra í röð, og í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann hefur einnig þjálfað hjá Hetti, Þór Þorlákshöfn og Breiðabliki auk þess að gegna stöðu yfirþjálfara yngri landsliða hjá KKÍ. Í tilkynningu Njarðvíkinga segir að Einar leggi ríka áherslu á mikilvægi stefnumótunar félagsins í heild og sé tilbúinn að leiða þá vinnu í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins og stjórnir deilda. Einar komi inn með mikilvæga reynslu og ástríðu fyrir því að byggja upp sterka liðsheild og menningu innan Ungmennafélagsins Njarðvíkur. „Ég tel að reynsla mín í stjórnun, bæði í þjálfun og kennslu, muni koma sér vel í þessu starfi. Ég er spenntur fyrir því að takast á við þetta krefjandi verkefni og hjálpa UMFN að ná nýjum hæðum,“ segir Einar. „Við erum afar spennt fyrir því að fá Einar inn í þetta hlutverk. Hans reynsla og þekking á íþróttastarfinu er ómetanleg fyrir félagið. Hann hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann getur byggt upp öfluga liðsheild og við hlökkum mikið til samstarfsins,“ segir Hámundur Örn Helgason, framkvæmdastjóri UMFN.
UMF Njarðvík Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira