Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. mars 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissjóður verður í áratugi að greiða upp ríflega sex hundruð og fimmtíu milljarða skuldir Íbúðalánasjóðs að sögn ráðherra. Hann vonar þó að tillögur starfshóps um uppgjör þeirra verði samþykktar af kröfuhöfum og á Alþingi. Við ræðum við fjármálaráðherra um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskip. Við sjáum myndir frá vettvangi en bresk stjórnvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af mögulegum umhverfisáhrifum. Edfjallafræðingur telur að Sundhnjúksgígaröðin gæti kannski náð einu eldgosi í viðbót en segist þó frekar á því að goshrinunni þar sé lokið. Kristján Már Unnarsson ræðir við Ármann Höskuldsson sem spáir því að Eldvörp og Reykjanestá verði næstu gossvæði. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur meiri áhugi ríkt fyrir grænlenskum þingkosningum. Grænlendingar ganga að kjörborðinu á morgun og við heyrum í alþjóðastjórnmálafræðingi sem segir áhuga Bandaríkjamanna á landinu hafa sett svip sinn á baráttuna. Þá heyrum við einnig í næsta forsætisráðherra Kanada sem heitir því að vinna tollastríð gegn Bandaríkjunum og verðum í beinni frá tölvuleikjasal þar sem alla vikuna verður keppt í Mario Cart í tilefni alþjóðlega Mario-dagsins. Þá heyrum við í Gísla Gottskálk sem gæti verið úr leik næstu mánuði og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við kennara til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknum mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskip. Við sjáum myndir frá vettvangi en bresk stjórnvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af mögulegum umhverfisáhrifum. Edfjallafræðingur telur að Sundhnjúksgígaröðin gæti kannski náð einu eldgosi í viðbót en segist þó frekar á því að goshrinunni þar sé lokið. Kristján Már Unnarsson ræðir við Ármann Höskuldsson sem spáir því að Eldvörp og Reykjanestá verði næstu gossvæði. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur meiri áhugi ríkt fyrir grænlenskum þingkosningum. Grænlendingar ganga að kjörborðinu á morgun og við heyrum í alþjóðastjórnmálafræðingi sem segir áhuga Bandaríkjamanna á landinu hafa sett svip sinn á baráttuna. Þá heyrum við einnig í næsta forsætisráðherra Kanada sem heitir því að vinna tollastríð gegn Bandaríkjunum og verðum í beinni frá tölvuleikjasal þar sem alla vikuna verður keppt í Mario Cart í tilefni alþjóðlega Mario-dagsins. Þá heyrum við í Gísla Gottskálk sem gæti verið úr leik næstu mánuði og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við kennara til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknum mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira