Græn gleði í Smáranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:01 Emilie Sofie Hessedal fagnar með stuðningsmönnum Njarðvíkur eftir leikinn gegn Grindavík. vísir/ernir Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir
VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
„Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12