Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 12:00 Það sést vel á Priscilu Heldes enda komin fimm mánuði á leið. Hún á að eignast barnið í ágúst. Skjámynd/SportTV2 Brasilíska blakkonan Priscila Heldes er kasólétt en hún lætur það ekki stoppa sig að keppa áfram með liði sínu í brasilísku blakdeildinni. Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes) Blak Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes)
Blak Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira