Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. apríl 2025 17:46 Þoka og miklir vindar gerðu björgunarsveitum erfitt fyrir. EPA Bresk systkini á sextugs- og sjötugsaldri létust þegar kláfferja hrapaði til jarðar við fjallið Minre Faito nærri borginni Napólí á Ítalíu í gær. Saksóknarar í sveitarfélaginu Torre Annunziata hafa opnað rannsókn á slysinu, og útiloka ekki að um manndrápsmál sé að ræða, að því er segir í frétt Guardian. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins segir að kláfakerfið hafi staðist öryggispróf fyrir einungis tveimur vikum. Ísraelsk kona á þrítugsaldri lést að auki í slysinu. Bróðir hennar, sem er einnig á þrítugsaldri, slasaðist þegar kláfferjan hrapaði og liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hinn fjórði sem lést var stýrimaður kláfferjunnar, samkvæmt umfjöllun BBC. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir. Í kláfakerfinu voru einungis tveir starfræktir kláfar þar sem slysið varð. Ítalskir miðlar greindu frá því í gær að segir að vír sem annar kláfurinn hékk í hafi slitnað og kláfurinn hrapað til jarðar á sérstaklega bröttu svæði. Sextán farþegum hafi verið bjargað úr hinni ferjunni. Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína í kjölfar slyssins. Ítalía Tengdar fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Fjórir eru látnir og einn alvarlega slasaður eftir að kláfferja féll til jarðar nærri Napólí í suðurhluta Ítalíu í dag. 17. apríl 2025 19:24 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Saksóknarar í sveitarfélaginu Torre Annunziata hafa opnað rannsókn á slysinu, og útiloka ekki að um manndrápsmál sé að ræða, að því er segir í frétt Guardian. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins segir að kláfakerfið hafi staðist öryggispróf fyrir einungis tveimur vikum. Ísraelsk kona á þrítugsaldri lést að auki í slysinu. Bróðir hennar, sem er einnig á þrítugsaldri, slasaðist þegar kláfferjan hrapaði og liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hinn fjórði sem lést var stýrimaður kláfferjunnar, samkvæmt umfjöllun BBC. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir. Í kláfakerfinu voru einungis tveir starfræktir kláfar þar sem slysið varð. Ítalskir miðlar greindu frá því í gær að segir að vír sem annar kláfurinn hékk í hafi slitnað og kláfurinn hrapað til jarðar á sérstaklega bröttu svæði. Sextán farþegum hafi verið bjargað úr hinni ferjunni. Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína í kjölfar slyssins.
Ítalía Tengdar fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Fjórir eru látnir og einn alvarlega slasaður eftir að kláfferja féll til jarðar nærri Napólí í suðurhluta Ítalíu í dag. 17. apríl 2025 19:24 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Fjórir eru látnir og einn alvarlega slasaður eftir að kláfferja féll til jarðar nærri Napólí í suðurhluta Ítalíu í dag. 17. apríl 2025 19:24