„Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 4. maí 2025 21:42 Björn Daníel Sverrisson átti góðan leik gegn Val í kvöld. Vísir/Anton Brink Björn Daníel Sverrisson fyrirliði FH var að vonum sáttur með sigurinn gegn Valsmönnum í kvöld en FH skellti Val með þremur mörkum gegn engu. „Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison. FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
„Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison.
FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira