Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2025 09:32 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Fyrsti gestur Kristjáns í dag er Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNWRA. Hún mun ræða ástandið á Gasa og víðar en UNWRA starfar í óþökk Ísraelsríkis og kemur engum gögnum til nauðstaddra sem stendur. Næst mætir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, og ræðir veiðgjöldin, auglýsingaherferð SFS vegna lagafrumvarps á Alþingi um hækkun veiðigjalda og skyld efni. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur og lögmennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Eiríkur Svavarsson ræða því næst stöðu héraðs- og ríkissaksóknara í ljósi umfangsmikils gagnaleka og upplýsinga um að ólögmætum gögnum úr hlerunum hafi ekki verið eytt, þvert á lög. Síðasti gesturinn verður Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, blaðamaður á Heimildinni. Hann fjallar um fyrirtækið Climeworks sem lofað hefur stórfelldum árangri við að fanga kolefni úr andrúmsloftinu í gegnum riksaverksmiðju á Íslandi. Árangurinn lætur á sér standa og tortryggni gagnvart fyrirtækinu eykst. Athugasemd ritstjórnar: Heiðrún Lind er stjórnarmaður í Sýn sem er eigandi Vísis. Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Fyrsti gestur Kristjáns í dag er Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNWRA. Hún mun ræða ástandið á Gasa og víðar en UNWRA starfar í óþökk Ísraelsríkis og kemur engum gögnum til nauðstaddra sem stendur. Næst mætir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, og ræðir veiðgjöldin, auglýsingaherferð SFS vegna lagafrumvarps á Alþingi um hækkun veiðigjalda og skyld efni. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur og lögmennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Eiríkur Svavarsson ræða því næst stöðu héraðs- og ríkissaksóknara í ljósi umfangsmikils gagnaleka og upplýsinga um að ólögmætum gögnum úr hlerunum hafi ekki verið eytt, þvert á lög. Síðasti gesturinn verður Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, blaðamaður á Heimildinni. Hann fjallar um fyrirtækið Climeworks sem lofað hefur stórfelldum árangri við að fanga kolefni úr andrúmsloftinu í gegnum riksaverksmiðju á Íslandi. Árangurinn lætur á sér standa og tortryggni gagnvart fyrirtækinu eykst. Athugasemd ritstjórnar: Heiðrún Lind er stjórnarmaður í Sýn sem er eigandi Vísis.
Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira