Leyfum mennskunni að sigra Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar 29. maí 2025 07:01 Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun. Á Íslandi hefur hann fengið skjól hjá fósturfjölskyldu, sem biður hvorki um stuðning frá kerfinu né aðstoð, aðeins frið til að fá að Oscar fái að sameinast fjölskyldunni þeirra. Þrátt fyrir þetta hafa yfirvöld ákveðið að vísa honum aftur til Kólombíu, lands þar sem hann á enga að og stendur frammi fyrir óvissu og hættu. Þetta getur ekki verið réttlætanlegt. Barna- og fjölskyldustofa og aðrir viðeigandi aðilar hefðu getað gripið inn í til að vernda velferð Oscars, en hafa kosið að gera það ekki. Þetta er ekki aðeins brot á skyldum okkar sem samfélag, heldur einnig á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um vernd barna á flótta. Það er enn tími til að endurskoða þessa ákvörðun og sýna að við stöndum með þeim sem þurfa á vernd að halda. Annað væri smánarblettur á samfélag okkar um ókomna tíð. Ég hef meiri trú á núverandi ríkisstjórn en að hún láti þetta gerast á sinni vakt. Leyfum mennskunni að sigra í þessu máli. Höfundur er háskólakennari og kvikmyndagerðarkona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun. Á Íslandi hefur hann fengið skjól hjá fósturfjölskyldu, sem biður hvorki um stuðning frá kerfinu né aðstoð, aðeins frið til að fá að Oscar fái að sameinast fjölskyldunni þeirra. Þrátt fyrir þetta hafa yfirvöld ákveðið að vísa honum aftur til Kólombíu, lands þar sem hann á enga að og stendur frammi fyrir óvissu og hættu. Þetta getur ekki verið réttlætanlegt. Barna- og fjölskyldustofa og aðrir viðeigandi aðilar hefðu getað gripið inn í til að vernda velferð Oscars, en hafa kosið að gera það ekki. Þetta er ekki aðeins brot á skyldum okkar sem samfélag, heldur einnig á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um vernd barna á flótta. Það er enn tími til að endurskoða þessa ákvörðun og sýna að við stöndum með þeim sem þurfa á vernd að halda. Annað væri smánarblettur á samfélag okkar um ókomna tíð. Ég hef meiri trú á núverandi ríkisstjórn en að hún láti þetta gerast á sinni vakt. Leyfum mennskunni að sigra í þessu máli. Höfundur er háskólakennari og kvikmyndagerðarkona.
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun