Fimmtíu vilja nýja stöðu verkefnastjóra samskipta Árni Sæberg skrifar 5. júní 2025 13:36 Jóhann Páll Jóhannsson er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fimmtíu sóttu um nýja stöðu verkefnastjóra samskipta hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Stór verkefni eru sögð fram undan, sem kalli á mikla upplýsingagjöf, en upplýsingafulltrúi er þegar starfandi í ráðuneytinu. Í svari Önnu Sigríðar Einarsdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, við fyrirspurn Vísis segir að starfið sé nýtt og sambærilegt við stöðugildi í tveimur öðrum ráðuneytum stjórnarráðsins. Ýmis verkefni Viðtöl vegna ráðningarinnar séu nú í gangi og launasetning fyrir starfið muni byggja á stofnanasamningi við Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Verkefnastjóri samskipta sinni greiningum og samskiptum við hag- og fagaðila, samskiptaáætlunum, stefnu og miðlun mikilvægra eða tímaviðkvæmra upplýsinga sem snerta faglega þróun innan málaflokka og sé ráðgefandi gagnvart starfsfólki, ráðherra og yfirstjórn þegar kemur að skilvirkni framsetningu flókinna viðfangsefna. Stór verkefni fram undan Auk þess muni verkefnastjóri styðja við krefjandi samstarf og samskipti ólíkra hagsmunaaðila og hópa, tryggja rétta aðkomu hag- og fagaðila að starfi ráðuneytisins í gegnum samráð og verkefni. Jafnframt muni verkefnastjóri samskipta vera ráðgefandi ef upp koma atvik sem þarf að bregðast við sem eru í eðli sínu krefjandi, til dæmir náttúruhamfarir, slys og þess háttar. „Fram undan eru stór verkefni í ráðuneytinu sem kalla á mikla upplýsingagjöf og samskipti við fjölda aðila, svo sem stefnumótun um náttúruvá og raforkuöflun, endurskoðun aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og stórfelld einföldun regluverks í umhverfis- og orkumálum.“ Verkefnastjórar, nemar, sérfræðingar og fleiri Hér að neðan má sjá lista yfir þá fimmtíu umsækjendur, sem eru með gilda umsókn um starfið: Andri Steinn Harðarson, sérfræðingur Arna Sigrún Haraldsdóttir, eigandi/framkvæmdastjóri Atli Freyr Arason, verkefnastjóri Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri Ágústa Rós Árnadóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænni Reykjavík Álfrún Helga Örnólfsdóttir, leikstjóri Birta Aradóttir, sérfræðingur Birta María Elvarsdóttir, aðstoðarkennari Egill Ástráðsson, markaðsstjóri Erla Björg Eyjólfsdóttir, ráðgjafi almannatengsl Esther Jónsdóttir, umhverfisstjórnmálafræðingur Gunnar Helgi Gunnarsson, ráðgjafi (e. Junior Policy Adviser) Hólmfríður Halldórsdóttir, sérfræðingur Hrafnhildur L. Hafsteinsdóttir, vefstjóri Hrund Biering Valsdóttir, BA í miðlun og almannatengslum Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi Iveta Chavdarova Ivanova, verkefnastjóri á sviði ESG og sjálfbærni Íris María Leifsdóttir, leiðbeinandi í ensku og stuðningsfulltrúi Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Ísak Örn Ívarsson, klínískur rannsakandi Ísarr Vídalín Hrannarsson, umsjónaraðili íþróttafóta hjá Össuri og meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Júlíus Andri Þórðarson, BA í miðlun og almannatengslum, meistaranemi í opinberri stjórnsýslu (MPA) Júlíus Jóhannesson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Konráð Pálmason, framleiðandi/verkefnastjóri Kristín Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri fjármála í Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Lella Erludóttir, ráðgjafi Linda Pétursdóttir, meistaranemi Margrét Rós Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingur í sjálfbærni Marzieh Mahrokh, project Engineer Mostafa Ghasemisarabbadieh, Dr. Petra Dís Magnúsdóttir, eigandi Ragnar Auðun Árnason, framkvæmdastjóri Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir, verkefnastjóri Róbert Gíslason, deildarstjóri Rúnar Bergþórsson, meistaranemi í lögfræði - með sérhæfingu í orkurétti Sigrún Sandra Ólafsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi Sigurður Orri Kristjánsson, verkefnastjóri samfélagsmiðla og viðburða Sólborg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Sólveig Ólafsdóttir, sérfræðingur í samskiptum og alþjóðamálum Stefanía Rut Hansdóttir, umsjónarkennari Steinunn Jakobsdóttir, kynningarstjóri Sunna Marteinsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur Særún Ósk Pálmadóttir,samskiptaráðgjafi Tatjana Snót Brynjólfsdóttir, meistaranemi með áherslu á þróunarsamvinnu og alþjóðastjórnmál Tinna Proppé, framleiðandi Vera Jónsdóttir, ráðgjafi Þórdís Jóhanna Lareau, sérfræðingur í markaðssetningu samfélagsmiðla Þórhildur Kristbjörnsdóttir, starfsnemi í Kynningar- og miðlunardeild sendinefndarinnar [Evrópusambandins] Þórunn Vala Valdimarsdóttir, söngkona Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Sjá meira
Í svari Önnu Sigríðar Einarsdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, við fyrirspurn Vísis segir að starfið sé nýtt og sambærilegt við stöðugildi í tveimur öðrum ráðuneytum stjórnarráðsins. Ýmis verkefni Viðtöl vegna ráðningarinnar séu nú í gangi og launasetning fyrir starfið muni byggja á stofnanasamningi við Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Verkefnastjóri samskipta sinni greiningum og samskiptum við hag- og fagaðila, samskiptaáætlunum, stefnu og miðlun mikilvægra eða tímaviðkvæmra upplýsinga sem snerta faglega þróun innan málaflokka og sé ráðgefandi gagnvart starfsfólki, ráðherra og yfirstjórn þegar kemur að skilvirkni framsetningu flókinna viðfangsefna. Stór verkefni fram undan Auk þess muni verkefnastjóri styðja við krefjandi samstarf og samskipti ólíkra hagsmunaaðila og hópa, tryggja rétta aðkomu hag- og fagaðila að starfi ráðuneytisins í gegnum samráð og verkefni. Jafnframt muni verkefnastjóri samskipta vera ráðgefandi ef upp koma atvik sem þarf að bregðast við sem eru í eðli sínu krefjandi, til dæmir náttúruhamfarir, slys og þess háttar. „Fram undan eru stór verkefni í ráðuneytinu sem kalla á mikla upplýsingagjöf og samskipti við fjölda aðila, svo sem stefnumótun um náttúruvá og raforkuöflun, endurskoðun aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og stórfelld einföldun regluverks í umhverfis- og orkumálum.“ Verkefnastjórar, nemar, sérfræðingar og fleiri Hér að neðan má sjá lista yfir þá fimmtíu umsækjendur, sem eru með gilda umsókn um starfið: Andri Steinn Harðarson, sérfræðingur Arna Sigrún Haraldsdóttir, eigandi/framkvæmdastjóri Atli Freyr Arason, verkefnastjóri Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri Ágústa Rós Árnadóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænni Reykjavík Álfrún Helga Örnólfsdóttir, leikstjóri Birta Aradóttir, sérfræðingur Birta María Elvarsdóttir, aðstoðarkennari Egill Ástráðsson, markaðsstjóri Erla Björg Eyjólfsdóttir, ráðgjafi almannatengsl Esther Jónsdóttir, umhverfisstjórnmálafræðingur Gunnar Helgi Gunnarsson, ráðgjafi (e. Junior Policy Adviser) Hólmfríður Halldórsdóttir, sérfræðingur Hrafnhildur L. Hafsteinsdóttir, vefstjóri Hrund Biering Valsdóttir, BA í miðlun og almannatengslum Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi Iveta Chavdarova Ivanova, verkefnastjóri á sviði ESG og sjálfbærni Íris María Leifsdóttir, leiðbeinandi í ensku og stuðningsfulltrúi Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Ísak Örn Ívarsson, klínískur rannsakandi Ísarr Vídalín Hrannarsson, umsjónaraðili íþróttafóta hjá Össuri og meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Júlíus Andri Þórðarson, BA í miðlun og almannatengslum, meistaranemi í opinberri stjórnsýslu (MPA) Júlíus Jóhannesson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Konráð Pálmason, framleiðandi/verkefnastjóri Kristín Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri fjármála í Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Lella Erludóttir, ráðgjafi Linda Pétursdóttir, meistaranemi Margrét Rós Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingur í sjálfbærni Marzieh Mahrokh, project Engineer Mostafa Ghasemisarabbadieh, Dr. Petra Dís Magnúsdóttir, eigandi Ragnar Auðun Árnason, framkvæmdastjóri Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir, verkefnastjóri Róbert Gíslason, deildarstjóri Rúnar Bergþórsson, meistaranemi í lögfræði - með sérhæfingu í orkurétti Sigrún Sandra Ólafsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi Sigurður Orri Kristjánsson, verkefnastjóri samfélagsmiðla og viðburða Sólborg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Sólveig Ólafsdóttir, sérfræðingur í samskiptum og alþjóðamálum Stefanía Rut Hansdóttir, umsjónarkennari Steinunn Jakobsdóttir, kynningarstjóri Sunna Marteinsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur Særún Ósk Pálmadóttir,samskiptaráðgjafi Tatjana Snót Brynjólfsdóttir, meistaranemi með áherslu á þróunarsamvinnu og alþjóðastjórnmál Tinna Proppé, framleiðandi Vera Jónsdóttir, ráðgjafi Þórdís Jóhanna Lareau, sérfræðingur í markaðssetningu samfélagsmiðla Þórhildur Kristbjörnsdóttir, starfsnemi í Kynningar- og miðlunardeild sendinefndarinnar [Evrópusambandins] Þórunn Vala Valdimarsdóttir, söngkona
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Sjá meira