Bein útsending: Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2025 12:32 Á málþinginu verður rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. Vísir/Vilhelm „Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi“ er yfirskrift málþingsins á vegum Healthy Buildings Europe sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík milli klukkan 13 og 17 í dag. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð Byggingariðnaður Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Sjá meira
Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð
Byggingariðnaður Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Sjá meira