Þetta var í áttunda sinn sem þessi keppni fer fram. Það er því vel við hæfi að átta bardagar séu á dagskránni að þessu sinni.
Fyrsti bardaginn hófst klukkan 19.15 en allir þrír upphitunarbardagarnir voru í beinni útsendingu á Vísi. Aðalbardagarnir eru aftur á móti í beinni á Sýn Sport og hefst sú útsending klukkan 20.20.
Svona er dagskráin:
Upphitunarbardagar:
U-17 í mínus 60 kg flokki:
Sigurbergur Jóhannsson v Volodomyr Moskvycho
U-19 í mínus 80 kg flokki:
Anthony Duret v Viktor Sigurðsson
U-17 í mínus 66 kg flokki:
Artem Siurkov v Arnar Kristbjörnsson
Aðalhluti kvöldsins (hefst 20.30):
Mínus 75 kg flokkur:
William Þór Ragnarsson v Viktor Zoega
Mínus 54 kg flokkur:
Erika Nótt v Norah Guzlander (Svíþjóð)
Mínus 85 kg flokkur:
Elmar Halldórsson v Gabríel Róbertsson
Mínus 70 kg flokkur:
Nóel Freyr Ragnarsson v Felix Nyrfors (Svíþjóð)
Mínus 90 kg flokkur:
Kristófer Deyemo v Magnús K. Eiríksson