Hífðu lystisnekkjuna sem sökk upp úr sjónum við Sikiley Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2025 10:55 Snekkjan Bayesian hífð upp af hafsbotni undan ströndum Sikileyjar á laugardag. Sjö manns fórust með henni í fyrra, þar á meðal breskur eigandi hennar og dóttir hans. AP/Salvatore Cavalli Björgunarlið hífði lystisnekkju bresks auðkýfings sem sökk undan ströndum Sikileyjar í fyrra upp af hafsbotni um helgina. Til stendur að rannsaka flakið til þess að reyna að varpa ljósi á hvað sökkti snekkjunni og varð sjö manns að bana. Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Sjá meira
Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Sjá meira
Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12
Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07