Hífðu lystisnekkjuna sem sökk upp úr sjónum við Sikiley Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2025 10:55 Snekkjan Bayesian hífð upp af hafsbotni undan ströndum Sikileyjar á laugardag. Sjö manns fórust með henni í fyrra, þar á meðal breskur eigandi hennar og dóttir hans. AP/Salvatore Cavalli Björgunarlið hífði lystisnekkju bresks auðkýfings sem sökk undan ströndum Sikileyjar í fyrra upp af hafsbotni um helgina. Til stendur að rannsaka flakið til þess að reyna að varpa ljósi á hvað sökkti snekkjunni og varð sjö manns að bana. Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12
Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07