Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2025 14:15 Noa Essengue á rauða dreglinum við NBA-nýliðavalið í New York í gær. Getty/Sarah Stier Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Essengue var næstyngsti leikmaðurinn í nýliðavalinu í ár, þremur dögum eldri en Cooper Flagg sem valinn var fyrstur, en forráðamenn Bulls treysta á að það muni borga sig til framtíðar að veðja á þennan limalanga Frakka. Essengue hóf meistaraflokksferil sinn í frönsku C-deildinni, með Pole France, áður en hann gekk til liðs við þýska félagið Ratiopharm Ulm. Þar hitti hann fyrir Baldur Þór Ragnarsson, núverandi þjálfara Íslandsmeistara Stjörnunnar, sem þjálfaði Essengue í akademíu þýska félagsins í fyrravetur áður en Baldur tók svo við Stjörnunni síðasta sumar. „Fáránlega mikill íþróttamaður“ Saman fögnuðu þeir til að mynda sigri á Adidas Next Generation móti í Dubai, á vegum EuroLeague, með U18-liði Ulm: „Þegar við unnum það mót þá var þessi gaur MVP. Hann er fáránlega mikill íþróttamaður. Nánast með eins konar geimverulíkama. Hann var yfirburðamaður. Hinir gaurarnir voru líka góðir en þetta var klárlega besti maðurinn,“ segir Baldur. Essengue lék svo með aðalliði Ulm í vetur í efstu deild Þýskalands og náði að heilla stjórnendur Chicago Bulls. Bandarískir miðlar benda á að Essengue hafi einnig minnt á sig með því að skora 20 stig, taka 8 fráköst, stela boltanum þrisvar og verja tvö skot, í sýningarleik gegn Portland Trail Blazers í október í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem leikmaður sem Baldur þjálfaði í Þýskalandi er valinn í nýliðavali NBA, því New York Knicks völdu Pacome Dadiet í 25. valinu í fyrra. NBA Bónus-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Essengue var næstyngsti leikmaðurinn í nýliðavalinu í ár, þremur dögum eldri en Cooper Flagg sem valinn var fyrstur, en forráðamenn Bulls treysta á að það muni borga sig til framtíðar að veðja á þennan limalanga Frakka. Essengue hóf meistaraflokksferil sinn í frönsku C-deildinni, með Pole France, áður en hann gekk til liðs við þýska félagið Ratiopharm Ulm. Þar hitti hann fyrir Baldur Þór Ragnarsson, núverandi þjálfara Íslandsmeistara Stjörnunnar, sem þjálfaði Essengue í akademíu þýska félagsins í fyrravetur áður en Baldur tók svo við Stjörnunni síðasta sumar. „Fáránlega mikill íþróttamaður“ Saman fögnuðu þeir til að mynda sigri á Adidas Next Generation móti í Dubai, á vegum EuroLeague, með U18-liði Ulm: „Þegar við unnum það mót þá var þessi gaur MVP. Hann er fáránlega mikill íþróttamaður. Nánast með eins konar geimverulíkama. Hann var yfirburðamaður. Hinir gaurarnir voru líka góðir en þetta var klárlega besti maðurinn,“ segir Baldur. Essengue lék svo með aðalliði Ulm í vetur í efstu deild Þýskalands og náði að heilla stjórnendur Chicago Bulls. Bandarískir miðlar benda á að Essengue hafi einnig minnt á sig með því að skora 20 stig, taka 8 fráköst, stela boltanum þrisvar og verja tvö skot, í sýningarleik gegn Portland Trail Blazers í október í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem leikmaður sem Baldur þjálfaði í Þýskalandi er valinn í nýliðavali NBA, því New York Knicks völdu Pacome Dadiet í 25. valinu í fyrra.
NBA Bónus-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum