Mesta fylgi síðan 2009 Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. júlí 2025 18:31 Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Samfylkingin er með mesta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með síðan árið 2009 eða í sextán ár. Aðrir stjórnarflokkar tapa fylgi og stuðningur við ríkisstjórnina dalar lítillega. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en Ríkisútvarpið greinir frá. Samkvæmt umfjöllun þess bætir Samfylkingin við sig prósentustigi á milli mánaða og fer úr 30,7 prósentum í 31,8 prósent en líkt og þar er bent á hefur flokkurinn ekki mælst með meira fylgi síðan í apríl 2009 í stjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins minnkar á milli mánaða. Viðreisn mælist með 13,7 prósent og Flokkur fólksins mælist nú með 6,5 prósent og missir prósentustig. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar á milli mánaða um tæpt prósentustig en hann mælist nú með 20,6 prósenta fylgi. Framsókn mælist með 5,6 prósent en Miðflokkurinn bætir við sig og mælist nú með 10,7 prósent fylgi. Píratar mælast með 4,1 prósent fylgi og Sósíalistar með 3,3 prósent. Ítarlega hefur verið fjallað um svæsnar deilur innan Sósíalistaflokksins undanfarnar vikur. Vinstri græn mælast með 3,2 prósent. Þá minnkar stuðningur við ríkisstjórnina um fjögur prósentustig á milli mánaða og er nú í 63 prósentum. Ef miðað er við þingmannafjölda bætti Samfylkingin við sig átta þingmönnum ef horft er til síðustu kosninga og fengi 23 þingmenn yrði gengið til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn færi úr fjórtán í fimmtán en Flokkur fólksins tapaði sex. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Vinstri græn Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en Ríkisútvarpið greinir frá. Samkvæmt umfjöllun þess bætir Samfylkingin við sig prósentustigi á milli mánaða og fer úr 30,7 prósentum í 31,8 prósent en líkt og þar er bent á hefur flokkurinn ekki mælst með meira fylgi síðan í apríl 2009 í stjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins minnkar á milli mánaða. Viðreisn mælist með 13,7 prósent og Flokkur fólksins mælist nú með 6,5 prósent og missir prósentustig. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar á milli mánaða um tæpt prósentustig en hann mælist nú með 20,6 prósenta fylgi. Framsókn mælist með 5,6 prósent en Miðflokkurinn bætir við sig og mælist nú með 10,7 prósent fylgi. Píratar mælast með 4,1 prósent fylgi og Sósíalistar með 3,3 prósent. Ítarlega hefur verið fjallað um svæsnar deilur innan Sósíalistaflokksins undanfarnar vikur. Vinstri græn mælast með 3,2 prósent. Þá minnkar stuðningur við ríkisstjórnina um fjögur prósentustig á milli mánaða og er nú í 63 prósentum. Ef miðað er við þingmannafjölda bætti Samfylkingin við sig átta þingmönnum ef horft er til síðustu kosninga og fengi 23 þingmenn yrði gengið til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn færi úr fjórtán í fimmtán en Flokkur fólksins tapaði sex.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Vinstri græn Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira