Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar 13. júlí 2025 22:29 Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi Ísraels vera frelsi Evrópu og hún segir að Ísrael sé að verja sig. Ursula styður þjóðarmorðið. Ursula von der Leyen styður vopnasendingar til þjóðarmorðshers Ísraels og hún veitir Ísrael pólitískt skjól í krafti stöðu sinnar. Með afstöðu sinni vinnur Ursula gegn Alþjóðadómstólnum og Alþjóða sakamáladómstólnum sem hafa úrskurðað að Ísrael skuli hætta stríðsaðgerðum og yfirgefa Palestínskt land og ennfremur gefið út handtökuskipan á Netanyahu forsætisráðherra fyrir stríðsglæpi. Ursula styður Netanyahu. Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, segir að embættismenn ESB á borð við Ursulu von der Leyen og utanríkisráðherrann, Kaja Kallas, séu samsekir í þjóðarmorðinu þar sem stuðningur ESB við Ísrael heldur áfram þrátt fyrir brot þeirra gegn sáttmálanum gegn þjóðarmorði. Francesca Albanese telur að kæra skuli Ursulu og fleiri ESB toppa fyrir aðild að stríðsglæpum vegna stuðnings þeirra við árás Ísraels á Gaza. Alþjóðlega friðarrannsóknastofnunin í Genf (GIPRI) og samtök franskra lögfræðinga (CJRF) hafa lagt fram kæru hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum gegn Ursulu von der Leyen, fyrir hlutdeild í stríðsglæpum í Gaza og að sinna ekki alþjóðlegum lagalegum skyldum um að koma í veg fyrir þjóðarmorð. Ísland hefur viðurkennt ríki Palestínu. Palestínumenn eru drepnir í tugþúsunda tali. Ísrael getur haldið þjóðarmorðinu áfram vegna stuðnings Usulu von der Leyen og þeirra afla sem hún er fulltrúi fyrir. Íslensk stjórnvöld eiga að sjá sóma sinn í því að sniðganga fulltrúa þeirra sem styðja þjóðarmorðið gegn palestínsku þjóðinni. Höfudur er formaður Félagsins Ísland - Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Evrópusambandið Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi Ísraels vera frelsi Evrópu og hún segir að Ísrael sé að verja sig. Ursula styður þjóðarmorðið. Ursula von der Leyen styður vopnasendingar til þjóðarmorðshers Ísraels og hún veitir Ísrael pólitískt skjól í krafti stöðu sinnar. Með afstöðu sinni vinnur Ursula gegn Alþjóðadómstólnum og Alþjóða sakamáladómstólnum sem hafa úrskurðað að Ísrael skuli hætta stríðsaðgerðum og yfirgefa Palestínskt land og ennfremur gefið út handtökuskipan á Netanyahu forsætisráðherra fyrir stríðsglæpi. Ursula styður Netanyahu. Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, segir að embættismenn ESB á borð við Ursulu von der Leyen og utanríkisráðherrann, Kaja Kallas, séu samsekir í þjóðarmorðinu þar sem stuðningur ESB við Ísrael heldur áfram þrátt fyrir brot þeirra gegn sáttmálanum gegn þjóðarmorði. Francesca Albanese telur að kæra skuli Ursulu og fleiri ESB toppa fyrir aðild að stríðsglæpum vegna stuðnings þeirra við árás Ísraels á Gaza. Alþjóðlega friðarrannsóknastofnunin í Genf (GIPRI) og samtök franskra lögfræðinga (CJRF) hafa lagt fram kæru hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum gegn Ursulu von der Leyen, fyrir hlutdeild í stríðsglæpum í Gaza og að sinna ekki alþjóðlegum lagalegum skyldum um að koma í veg fyrir þjóðarmorð. Ísland hefur viðurkennt ríki Palestínu. Palestínumenn eru drepnir í tugþúsunda tali. Ísrael getur haldið þjóðarmorðinu áfram vegna stuðnings Usulu von der Leyen og þeirra afla sem hún er fulltrúi fyrir. Íslensk stjórnvöld eiga að sjá sóma sinn í því að sniðganga fulltrúa þeirra sem styðja þjóðarmorðið gegn palestínsku þjóðinni. Höfudur er formaður Félagsins Ísland - Palestína.
Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun