Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 13:07 Málin rædd í Grindavíkurferð Ursulu Von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins. European Commission Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fóru víða og virðast hafa skemmt sér vel í þyrluflugi um landið með þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar. Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt og flaug til Grindavíkur þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var stödd, ásamt meðað annars Fannari Jónassyni bæjarstjóra í Grindavík og Runólfi Þórhallssyni sviðsstjóra Almannavarna. Að því loknu settu þær stefnuna að Þórsmörk, þar sem þær lentu og virtu fyrir sér landslagið. Von der Leyen tekur í hönd Fannars.European Commission Kristrún og von der Leyen lentu í Þórsmörk. European Commission Horft yfir Goðaland. European Commission Í bakgrunninum sést í Rjúpnafell.European Commission Vestanverður Mýrdalsjökull prýðir glæsilegt útsýnið.European Commission Málin rædd í Grindavík.European Commission Otti Rafn Sigmarsson björgunarsveitarmaður fer yfir stöðuna í Grindavík.European Commission Útsýnið úr þyrlunni skoðað.European Commission Málin rædd í þyrlunni.European Commission Jökullinn sást út um gluggann.European Commission Í ferðinni sást einnig í Gígjökull, en þar varð jökulhlaup þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010.European Commission Róbert Marshall leiðsögumaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ríkisstjórnar var með í för. European Commission Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grindavík Evrópusambandið Landhelgisgæslan Fjallamennska Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Sjá meira
Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt og flaug til Grindavíkur þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var stödd, ásamt meðað annars Fannari Jónassyni bæjarstjóra í Grindavík og Runólfi Þórhallssyni sviðsstjóra Almannavarna. Að því loknu settu þær stefnuna að Þórsmörk, þar sem þær lentu og virtu fyrir sér landslagið. Von der Leyen tekur í hönd Fannars.European Commission Kristrún og von der Leyen lentu í Þórsmörk. European Commission Horft yfir Goðaland. European Commission Í bakgrunninum sést í Rjúpnafell.European Commission Vestanverður Mýrdalsjökull prýðir glæsilegt útsýnið.European Commission Málin rædd í Grindavík.European Commission Otti Rafn Sigmarsson björgunarsveitarmaður fer yfir stöðuna í Grindavík.European Commission Útsýnið úr þyrlunni skoðað.European Commission Málin rædd í þyrlunni.European Commission Jökullinn sást út um gluggann.European Commission Í ferðinni sást einnig í Gígjökull, en þar varð jökulhlaup þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010.European Commission Róbert Marshall leiðsögumaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ríkisstjórnar var með í för. European Commission
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grindavík Evrópusambandið Landhelgisgæslan Fjallamennska Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Sjá meira