Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júlí 2025 13:28 Harman hefur farið mikinn í dag. Richard Heathcote/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld. Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld.
Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11
Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31