Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 19:19 Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín við meirihlutaviðræður í desember. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist með tæplega 35 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallups og er stærst í öllum kjördæmum. Samkvæmt könnuninni gæti flokkurinn myndað meirihluta með Viðreisn án aðkomu Flokks fólksins. Framsóknarflokkurinn mælist rétt undir fimm prósentum. Ríkisútvarpið greinir frá þjóðarpúlsinsum þar sem Samfylkingin mælist með mest fylgi (34,7). Flokkurinn fengi þannig tuttugu og sex þingmenn og bætir við sig þremur frá síðustu könnun. Hann hefur aldrei mælst stærri. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 18,7 prósenta fylgi og dalar um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Þetta jafngildir þrettán þingmönnum. Viðreisn er í þriðja sæti 14,6 prósent, eða tíu þingmenn sem er jafnmikið og í síðustu könnun Gallúps. Samfylkingin og Viðreisn hefðu samkvæmt könnuninni meira en nógu marga þingmenn til mynda meirihluta, og það án aðkomu þriðja flokks sem er í tilfelli núverandi meirihluta Flokkur fólksins. Miðflokkurinn er sá fjórði stærsti í könnuninni og mælist með 10,5 prósent sem jafngildir sjö þingmönnum. Flokkur fólksins mælist með 6,7 prósent í þessari könnun sem jafngildir fimm þingmönnum. Framsókn aldrei minni Framsókn mælist með 4,9 prósenta fylgi og hefur ekki mælst minna frá því að mælingar Gallups hófust árið 1992. Flokkurinn fengi því tvo þingmenn að því gefnu að hann næði að slefa sig upp yfir fimm prósentin. Píratar mælast með 3,5 prósenta fylgi og það heyrir reyndar til nokkurra tíðinda meðal flokkanna á botninum þar sem Vinstri græn mælast með 3,4 prósent og taka fram úr Sósíalistaflokkunum, sem mælist með 2,4%. Rúmlega 65 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina, sem er tveggja prósentustiga aukning frá síðustu mælingu, skrifar Rúv. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent Fleiri fréttir Bankinn hafi frumkvæði að yfirferð og endurgreiðslu Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá þjóðarpúlsinsum þar sem Samfylkingin mælist með mest fylgi (34,7). Flokkurinn fengi þannig tuttugu og sex þingmenn og bætir við sig þremur frá síðustu könnun. Hann hefur aldrei mælst stærri. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 18,7 prósenta fylgi og dalar um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Þetta jafngildir þrettán þingmönnum. Viðreisn er í þriðja sæti 14,6 prósent, eða tíu þingmenn sem er jafnmikið og í síðustu könnun Gallúps. Samfylkingin og Viðreisn hefðu samkvæmt könnuninni meira en nógu marga þingmenn til mynda meirihluta, og það án aðkomu þriðja flokks sem er í tilfelli núverandi meirihluta Flokkur fólksins. Miðflokkurinn er sá fjórði stærsti í könnuninni og mælist með 10,5 prósent sem jafngildir sjö þingmönnum. Flokkur fólksins mælist með 6,7 prósent í þessari könnun sem jafngildir fimm þingmönnum. Framsókn aldrei minni Framsókn mælist með 4,9 prósenta fylgi og hefur ekki mælst minna frá því að mælingar Gallups hófust árið 1992. Flokkurinn fengi því tvo þingmenn að því gefnu að hann næði að slefa sig upp yfir fimm prósentin. Píratar mælast með 3,5 prósenta fylgi og það heyrir reyndar til nokkurra tíðinda meðal flokkanna á botninum þar sem Vinstri græn mælast með 3,4 prósent og taka fram úr Sósíalistaflokkunum, sem mælist með 2,4%. Rúmlega 65 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina, sem er tveggja prósentustiga aukning frá síðustu mælingu, skrifar Rúv.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent Fleiri fréttir Bankinn hafi frumkvæði að yfirferð og endurgreiðslu Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Sjá meira