Sextán ára kveikti í herbergi sínu Árni Sæberg skrifar 5. september 2025 10:10 Skúli Jónsson er stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði. Vísir/Arnar Sextán ára piltur var handtekinn fyrir að kveikja eld inni í herbergi sínu í gærkvöldi. Hann býr í íbúð í Hafnarfirði á vegum hins opinbera og tveir starfsmenn voru með honum í íbúðinni þegar hann kveikti í. Allar fjórar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út vegna elds í íbúð við Sóleyjarhlíð í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gærkvöldi. Slökkvistarf gekk að sögn vel og búið var að ráða niðurlögum eldsins og reykræsta þegar rætt var við varðstjóra hjá slökkviliði laust fyrir klukkan 20. Ljóst að kveikt hafi verið í Skúli Jónsson, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að alveg ljóst sé að um íkveikju hafi verið að ræða. Sextán ára piltur hafi verið handtekinn vegna hennar, yfirheyrður strax í gærkvöldi og vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum í kjölfarið. Hann sé eini íbúi íbúðarinnar, sem sé úrræði á vegum hins opinbera fyrir einstaklinga með hegðunarvanda og annað slíkt. Tveir starfsmenn hafi verið í íbúðinni þegar pilturinn kveikti í. Hvorki piltinum né starfsmönnunum hafi orðið meint af. Íbúðin sé í fjölbýlishúsi og reykur hafi borist út á stigagang, sem muni þurfa að þrífa og reykræsta. Einhverjir íbúar hússins hafi þurft að vaða reyk til þess að komast út og þeir hafi hlotið aðhlynningu sjúkraflutningamanna. Engan hafi þó þurft að flytja á sjúkrahús. Lögreglumál Slökkvilið Hafnarfjörður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira
Allar fjórar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út vegna elds í íbúð við Sóleyjarhlíð í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gærkvöldi. Slökkvistarf gekk að sögn vel og búið var að ráða niðurlögum eldsins og reykræsta þegar rætt var við varðstjóra hjá slökkviliði laust fyrir klukkan 20. Ljóst að kveikt hafi verið í Skúli Jónsson, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að alveg ljóst sé að um íkveikju hafi verið að ræða. Sextán ára piltur hafi verið handtekinn vegna hennar, yfirheyrður strax í gærkvöldi og vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum í kjölfarið. Hann sé eini íbúi íbúðarinnar, sem sé úrræði á vegum hins opinbera fyrir einstaklinga með hegðunarvanda og annað slíkt. Tveir starfsmenn hafi verið í íbúðinni þegar pilturinn kveikti í. Hvorki piltinum né starfsmönnunum hafi orðið meint af. Íbúðin sé í fjölbýlishúsi og reykur hafi borist út á stigagang, sem muni þurfa að þrífa og reykræsta. Einhverjir íbúar hússins hafi þurft að vaða reyk til þess að komast út og þeir hafi hlotið aðhlynningu sjúkraflutningamanna. Engan hafi þó þurft að flytja á sjúkrahús.
Lögreglumál Slökkvilið Hafnarfjörður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira