Innlent

Engin slys á fólki þegar hjól­hýsi valt

Jón Þór Stefánsson skrifar
Mynd frá vettvangi.
Mynd frá vettvangi. Aðsend

Hringvegurinn, í austurátt við Ingólfsfjall, hefur verið opnaður á ný eftir umferðarslys.

Hjólhýsi, sem var í afturdragi bíls, valt um koll.

Garðar Már Garðarson, yfirvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi segir að engin slys hafi orðið á fólki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×