„Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. október 2025 16:04 Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. EPA Breytingar á stjórnarskrá Slóvakíu sem samþykktar voru fyrir helgi viðurkenna nú einungis tvö kyn. Forsvarsmaður hinsegin samtaka segir að um „dimman dag“ sé að ræða. Atkvæðagreiðslan var fyrir helgi en til að ná breytingunum í gegnum þingið þurftu tveir þriðju þess að samþykkja í atkvæðagreiðslu. Af 150 þingmönnunum samþykktu níutíu breytinguna, þeirra á meðal tólf þingmenn úr minnihluta þingsins. Meðal breytinganna er að slóvakísk yfirvöld viðurkenna einungis tvö kyn, karl og konu. Forsvarsmenn Iniciatíva Inakosť, samtaka sem berjast fyrir réttindum, lýsa deginum sem „dimmum degi.“ Þau hafi fengið yfir hundrað símtöl frá áhyggjufullum íbúum landsins og segja breytingarnar hafa bein áhrif á daglegt líf trans fólks og intersex fólks. „Fólk er hrætt, stressað og upplifir sig sem vanmáttugt þar sem það er orðið að gíslum stjórnmálamanna með þessari breytingu,“ segir Martin Macko, framkvæmdastjóri samtakanna, í samtali við The Guardian. Breytingin gerir samkynhneigðum pörum nær ómögulegt að ættleiða börn og þurfa foreldrar að veita sérstakt leyfi til að börn þeirra fái að læra kynfræðslu. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, komst til valda árið 2023 og hefur síðan ítrekað dregið úr fjármögnun fyrir verkefni tengd málefnum hinsegin fólks. Boris Susko dómsmálaráðherra sagði á þinginu að Slóvakía væri að hverfa aftur til hefðbundinna gilda. Slóvakía Hinsegin Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira
Atkvæðagreiðslan var fyrir helgi en til að ná breytingunum í gegnum þingið þurftu tveir þriðju þess að samþykkja í atkvæðagreiðslu. Af 150 þingmönnunum samþykktu níutíu breytinguna, þeirra á meðal tólf þingmenn úr minnihluta þingsins. Meðal breytinganna er að slóvakísk yfirvöld viðurkenna einungis tvö kyn, karl og konu. Forsvarsmenn Iniciatíva Inakosť, samtaka sem berjast fyrir réttindum, lýsa deginum sem „dimmum degi.“ Þau hafi fengið yfir hundrað símtöl frá áhyggjufullum íbúum landsins og segja breytingarnar hafa bein áhrif á daglegt líf trans fólks og intersex fólks. „Fólk er hrætt, stressað og upplifir sig sem vanmáttugt þar sem það er orðið að gíslum stjórnmálamanna með þessari breytingu,“ segir Martin Macko, framkvæmdastjóri samtakanna, í samtali við The Guardian. Breytingin gerir samkynhneigðum pörum nær ómögulegt að ættleiða börn og þurfa foreldrar að veita sérstakt leyfi til að börn þeirra fái að læra kynfræðslu. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, komst til valda árið 2023 og hefur síðan ítrekað dregið úr fjármögnun fyrir verkefni tengd málefnum hinsegin fólks. Boris Susko dómsmálaráðherra sagði á þinginu að Slóvakía væri að hverfa aftur til hefðbundinna gilda.
Slóvakía Hinsegin Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira