Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2025 11:53 Efling hefur ítrekað staðið fyrir verkfallsaðgerðum undanfarin ár. Þrátt fyrir það segir félagið félagsmenn sína standa hallari fæti en aðrir. Vísir/Vilhelm Fjárhagsstaða félagsmanna í stéttarfélaginu Eflingu er mun lakari en félaga í öðrum stéttarfélögum og þúsundir þeirra segjast líða verulegan skort. Efling segir að tveir af hverjum fimm félagsmönnum sínum lifi við fátækt. Tölfræðin byggir á skýrslu Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á Íslandi. Hún byggir á svörum félaga í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB við ýmsum spurningum um efnisleg og félagsleg gæði. Um fjörutíu prósent eflingarfólks segist búa við skort á bæði efnislegum og félagslegum gæðum. Í tilkynningu frá Eflingu segir að staða þeirra sé þannig verulega verri en fólks í öðrum stéttarfélögum innan Alþýðusambandsins og BSRB þar sem um fimmtungur segist búa við viðlíka skort. Rúmlega sjö þúsund félagar í Eflingu telja sig líða verulegan skort ef marka má skýrsluna. Þá segjast 45 prósent þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, þar af átta prósent mjög erfitt. Fjórðungur segist ekki hafa efni á staðgóðri máltíð annan hvern dag en hlutfallið er helmingi lægra hjá öðru launafólki. Rúmur fjórðungur segist ekki hafa aðgang að bíl en aðeins sjö prósent félaga í öðrum stéttarfélögum. Þá kemur fram í tilkynningu Eflingar að tæpur fimmtungur félagsmanna eigi ekki tvö skópör þar sem annað parið sé vatnshelt. Rúmur helmingur hafi ekki efni á að sinna tómstundum eða áhugamáli en um þriðjungur í öðrum félögum innan ASÍ og BSRB. Stéttarfélög Skoðanakannanir Kjaramál Fjármál heimilisins Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Tölfræðin byggir á skýrslu Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á Íslandi. Hún byggir á svörum félaga í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB við ýmsum spurningum um efnisleg og félagsleg gæði. Um fjörutíu prósent eflingarfólks segist búa við skort á bæði efnislegum og félagslegum gæðum. Í tilkynningu frá Eflingu segir að staða þeirra sé þannig verulega verri en fólks í öðrum stéttarfélögum innan Alþýðusambandsins og BSRB þar sem um fimmtungur segist búa við viðlíka skort. Rúmlega sjö þúsund félagar í Eflingu telja sig líða verulegan skort ef marka má skýrsluna. Þá segjast 45 prósent þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, þar af átta prósent mjög erfitt. Fjórðungur segist ekki hafa efni á staðgóðri máltíð annan hvern dag en hlutfallið er helmingi lægra hjá öðru launafólki. Rúmur fjórðungur segist ekki hafa aðgang að bíl en aðeins sjö prósent félaga í öðrum stéttarfélögum. Þá kemur fram í tilkynningu Eflingar að tæpur fimmtungur félagsmanna eigi ekki tvö skópör þar sem annað parið sé vatnshelt. Rúmur helmingur hafi ekki efni á að sinna tómstundum eða áhugamáli en um þriðjungur í öðrum félögum innan ASÍ og BSRB.
Stéttarfélög Skoðanakannanir Kjaramál Fjármál heimilisins Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira