Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 29. nóvember 2025 15:42 Einar Sveinbjörnsson vara ökumenn við slæmu skyggni meðal annars á Hellisheiðinni. Samsett Gular veðurviðvaranir eru í gildi vegna snjókomu á suðvesturhorninu. Veðurfræðingur spáir talsverðri snjókomu sem geti náð fjörutíu sentimetra dýpt. „Svona almennt séð er þetta þéttur og afmarkaður bakki og mér sýnist á öllu að það muni snjóa drjúgt frá honum þegar líður á daginn, sérstaklega seinnipartinn og í kvöld. Þá einna mest kannski á leið austur fyrir fjall, upp á Hellisheiði, Þrengsli, upp að Þingvöllum og á Mosfellsheiði og kannski upp í Hvalfjörð og Borgarfjörð,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni. Hann segir að það gæti snjóað talsvert, jafnvel upp í fjörutíu sentimetra. Ökumenn þurfi að fara varlega þar sem takmarkað skyggni verður á svæðinu. Einar segir snjóinn ekki stoppa lengi heldur fari fljótt að hlána. „Undir verður víða klaki og sérstaklega á ákveðnum vegum getur verið mjög vafasamt að vera á ferðinni eins og til dæmis á Suðurstrandavegi, sums staðar á Suðurlandi eins og í Grafningnum og víða hér vestur og norðanmegin þar sem leysir og víða verður hált,“ segir hann. Höfuðborgarsvæðið er í jaðri áðurnefnds bakka svo líkur eru á snjókomu og því meiri því austar sem er farið. „Þar gæti snjódýptin í fyrramálið verið tuttugu sentimetrar en annars almennt fimm til fimmtán. Það snjóar talsvert en miklu minna en gerði 28. október.“ Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira
„Svona almennt séð er þetta þéttur og afmarkaður bakki og mér sýnist á öllu að það muni snjóa drjúgt frá honum þegar líður á daginn, sérstaklega seinnipartinn og í kvöld. Þá einna mest kannski á leið austur fyrir fjall, upp á Hellisheiði, Þrengsli, upp að Þingvöllum og á Mosfellsheiði og kannski upp í Hvalfjörð og Borgarfjörð,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni. Hann segir að það gæti snjóað talsvert, jafnvel upp í fjörutíu sentimetra. Ökumenn þurfi að fara varlega þar sem takmarkað skyggni verður á svæðinu. Einar segir snjóinn ekki stoppa lengi heldur fari fljótt að hlána. „Undir verður víða klaki og sérstaklega á ákveðnum vegum getur verið mjög vafasamt að vera á ferðinni eins og til dæmis á Suðurstrandavegi, sums staðar á Suðurlandi eins og í Grafningnum og víða hér vestur og norðanmegin þar sem leysir og víða verður hált,“ segir hann. Höfuðborgarsvæðið er í jaðri áðurnefnds bakka svo líkur eru á snjókomu og því meiri því austar sem er farið. „Þar gæti snjódýptin í fyrramálið verið tuttugu sentimetrar en annars almennt fimm til fimmtán. Það snjóar talsvert en miklu minna en gerði 28. október.“
Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira