Björn starfar á EM fyrir Betu
Björn Sigurbjörnsson er í þjálfarateymi Elísabetar Gunnarsdóttur hjá belgíska kvennalandsliðinu á EM í Sviss. Hann fór yfir víðan völl í viðtali við Vísi á hóteli Belganna í Saillon.
Björn Sigurbjörnsson er í þjálfarateymi Elísabetar Gunnarsdóttur hjá belgíska kvennalandsliðinu á EM í Sviss. Hann fór yfir víðan völl í viðtali við Vísi á hóteli Belganna í Saillon.