Ævintýraleg heimsókn í falda perlu í Gamla Vesturbænum

Þröstur Þór Höskuldsson, tölvunarfræðingur og fjölskyldufaðir, hefur reist sannkallað ævintýraland í bakgarði sínum í Gamla Vesturbænum. Við heimsækjum Þröst í Íslandi í dag og skoðum gersemar sem hann hefur sankað að sér - og jafnvel fært sjálfur til fyrri dýrðar.

16778
12:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag