Ísland í dag - „Óvelkomið að segja að hann sé kominn á betri stað“

Þær eru bestu vinkonur, báðar tveggja barna mæður, eru 31 árs og búa í næstu götu frá hvor annarri. Þær hafa einnig gengið í gegnum þá sáru lífsreynslu að missa maka með nokkurra ára millibili. Þær vilja nýta sína reynslu til góðs og hjálpa syrgjendum með fræðslu og sérstökum verkfærum sem þær hafa þróað. Anna Lilja og Anna Sigga í Íslandi í dag.

14079
12:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag