„Enginn jafn spenntur og ég“
Landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta hefur valið hóp leikmanna sem halda í tvo mikilvæga lokaleiki liðsins í undankeppni HM. Reynsluboltar snúa aftur í hópinn en leikirnir skera úr um það hvort HM draumur Íslendinga lifi áfram.