Átak þarf til að varðveita móðurmál okkar í gervigreind

Linda Ösp Heimisdóttir framkvæmdastjóri er dr. í málvísindum og vinnur að því að varðveita íslenskuna í rafrænum heimi með máltækni. Hún varpar ljósi á stöðu smárra tungumála á tímum þar sem enskumælandi gervigreind tekur yfir upplýsingaflæði heimsins.

62
17:36

Vinsælt í flokknum Sprengisandur