Ísland í dag - Mikilvægt að stjúpforeldrar móti sitt hlutverk sjálf

Stella Björk fékk það hlutverk fyrir nokkrum árum að vera stjúpmóðir. „Þetta var pínu skrítið í fyrstu en ég var bara 22 ára að taka að mér þrjú börn.“ Segir Stella. Í þætti kvöldsins verður fjallað um mikilvægi þess að stjúpforeldrar móti sitt hlutverk sjálf og leyfi tengslunum að koma með tímanum.

5307
11:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag