Tekjur ríkissjóðs auknar um 7 milljarða og afgangur minnkaður Nokkuð breið sátt ríkir um afgreiðslu útgjalda og tekjufrumvarpa ríkissjóðs vegna fjárlaga næsta árs. Innlent 22. desember 2016 18:17
Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Innlent 22. desember 2016 16:29
2 milljarða skattahækkun á bíleigendur Hækkun á eldsneytisgjaldi og bifreiðagjaldi á næsta ári, Bílar 22. desember 2016 15:35
Frumvarp um kjararáð samþykkt Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun. Innlent 22. desember 2016 12:26
Fjárlaganefnd setur 12 milljarða ofan á fjárlögin Samkomulag hefur náðst milli flokka á Alþingi um að ljúka vinnu við fjárlög. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, segist vongóður um að hægt verði að samþykkja fjárlög fyrir jól og ganga inn í jólafrí með það að markmiði að mynda starfhæfan meirihluta á þingi. Innlent 22. desember 2016 07:00
Ósáttir við nýtt frumvarp til fjárlaga Bæjarstjórn Akureyrar gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til fjárlaga ársins 2017. Furðar bæjarstjórnin sig á því að í frumvarpinu sé ekki tekið tillit til nýrrar samgönguáætlunar sem samþykkt var á Alþingi þann 12. október síðastliðinn. Innlent 22. desember 2016 07:00
Þagnarskylda eða yfirhylming? Í 22. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 segir: "1. Lögreglumönnum og öðru starfsliði lögreglu ber þagnarskylda um þau atvik sem þeim verða kunn í starfi sínu eða vegna starfs síns og leynt eiga að fara vegna lögmætra almanna- eða einkahagsmuna. Fastir pennar 22. desember 2016 07:00
Buchheit: Tíminn vinnur með stjórnvöldum Bandaríski lögmaðurinn Lee Buchheit segir að íslensk stjórnvöld geti haldið annað gjaldeyrisútboð hvenær sem er til að leysa úr málefnum fjárfestingarsjóða sem eiga aflandskrónur. Hann segir mikilvægt að ESA hafi staðfest að engin EES-löggjöf hafi verið brotin með aðgerðum stjórnvalda. Viðskipti innlent 21. desember 2016 20:26
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. Innlent 21. desember 2016 19:43
Samkomulag um aukin útgjöld upp á 12 milljarða á næsta ári Útgjöld verða aukin um tólf milljarða króna á næsta ári og þar af fara 5,2 milljarðar til heilbrigðiskerfisins. Varaformaður fjárlaganefndar segir að það ætti að koma í veg fyrir niðurskurð á Landsspítalanum á næsta ári. Innlent 21. desember 2016 18:44
Enn tekist á um lífeyrissjóðsfrumvarpið á lokametrunum Líkur eru á að einhverjar breytingar verði gerðar á umdeildu frumvarpi fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda þegar það kemur til lokaumræðu á Alþingi í kvöld eða á morgun, en nokkrar breytingatillögur voru samþykktar við frumvarpið í dag. Innlent 21. desember 2016 18:41
Lagt til að 31 einstaklingur fái ríkisborgararétt Allsherjar-og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp um að 31 einstaklingur fái íslenskan ríkisborgararétt. Innlent 21. desember 2016 16:37
Smári segir Viðreisn og Bjarta framtíð vinna gegn breytingum Fráfarandi stjórnarflokkar ásamt Viðreisn og Bjartri framtíð standa saman að meirihlutaáliti um lífeyrissjóðsfrumvarpið sem kemur til atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag. Innlent 21. desember 2016 13:15
Augljós ágreiningur á Alþingi um fjárlagafrumvarpið 2017 Enn er stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarp næsta árs fyrir jól. Oddný Harðardóttir, fulltrúi Samfylkingar í fjárlaganefnd, segist ekki myndu samþykkja frumvarpið að óbreyttu. Innlent 21. desember 2016 06:45
Tómbólujól á útsöluprís 6. janúar fyrir öryrkja og aldraða! Í Taílandi ganga menn í lörfum á jólum til minnast eins mesta meistara veraldarsögunnar, Jesú Krists sem var meinlætamaður. Ég velti því fyrir mér hvort prestar, biskupar, alþingismenn, hæstaréttardómarar og ríkisforstjórar muni ganga í lörfum um þessi jól, Skoðun 21. desember 2016 00:00
Þingmaður tekur sér tímabundið leyfi vegna þunglyndis Gunnar Hrafn segist vilja sýna gott fordæmi sem þingmaður í baráttunni við veikindi sín. Innlent 20. desember 2016 19:32
Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. Innlent 20. desember 2016 18:30
Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. Innlent 20. desember 2016 12:31
52 dagar Í dag eru 52 dagar frá alþingiskosningum og það er án nokkurs vafa stjórnarkreppa í landinu. Hins vegar geta falist tækifæri í stöðunni og það er hughreystandi fyrir kjósendur að flokkarnir hafi ekki sveigt frá grunnstefnu sinni í þeim tilgangi að komast í ríkisstjórn. Fastir pennar 20. desember 2016 09:00
Vinsældir forseta í tölu sem sést eiginlega aldrei segir prófessor Guðni Th. Jóhannesson fær fádæma góða útkomu í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis í síðustu viku þar sem spurt var hvort svarendur væru ánægðir með störf forseta Íslands. Innlent 20. desember 2016 07:00
Sigmundur Davíð laumaði sér í viðtal við Óttar Proppé Þingmaður Framsóknarflokksins fór á kostum á þingi í dag. Lífið 19. desember 2016 18:43
Forsætisráðherra stórlega efast um að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót Formenn annarra flokka taka í sama streng og segir formaður Bjartrar þau stóru verkefni sem Alþingi þarf að ljúka fyrir áramót vera tímafrek og því lítill tími til að mynda nýja ríkisstjórn. Innlent 19. desember 2016 18:29
Segir ekki glitta í neinn meirihluta í fjárlaganefnd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis stendur enn yfir og er búist við að hann standi fram á kvöld að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns nefndarinnar. Innlent 19. desember 2016 17:33
Sigmundur Davíð mætti fyrstur í þingsalinn Örstuttur fundur var á Alþingi í dag. Innlent 19. desember 2016 15:10
Sunna segir Sigmund Davíð aldrei hafa spurt út í efni viðtalsins "Ég hafði óskað eftir viðtali við hann í tilefni dagsins með SMS-skilaboðum, en engin svör fengið,“ segir Sunna Valgerðardóttir. Innlent 19. desember 2016 12:42
Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19. desember 2016 10:30
Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. Innlent 19. desember 2016 09:30
Frammi á gangi Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra. Fastir pennar 19. desember 2016 07:00